Suzuki mun flytja inn í höll Björgólfs Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. apríl 2024 10:02 Húsið er sérlega glæsilegt. Vísir/Arnar Björgólfur Guðmundsson athafnamaður seldi í síðasta mánuði einbýlishús sitt að Vesturbrún 22 í Laugardalnum til sendiráðs Japans. Kaupverðið er 540 milljónir króna og var fasteignin afhent í síðasta mánuði. Viðskiptablaðið greinir frá því að sendiráðið verði nýtt sem sendiherrabústaður. Sendiráðið sjálft er á efstu hæð byggingar að Laugavegi 182 sem oftast er kennd við Kauphöllina og kemur fram í umfjöllun blaðsins að sendiráðið verði þar áfram. Björgólfur eignaðist húsið árið 1994 með eiginkonu sinni heitinni Þóru Hallgrímsson. Húsið var skráð á Þóru þar til hún lést árið 2020. Hinn 83 ára athafnamaður hefur um margra ára skeið verið einn sá þekktasti hér á landi. Hann var formaður bankaráðs Landsbanka Íslands árin fyrir bankahrunið og var meðal annars stjórnarformaður og eigandi enska knattspyrnuliðsins West Ham. Árið 1993 stofnaði hann ásamt syni sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni drykkjarvöruverksmiðjuna Bravo Brewery í Rússlandi. Árið 2002 seldu þeir Heineken verksmiðjuna fyrir 400 milljónir króna. Ryotaro Suzuki er sendiherra Japan á Íslandi og hefur verið síðan árið 2021. Hann hefur vakið mikla athygli fyrir skelegga og einlæga framkomu á samfélagsmiðlum. Þar hefur hann verið duglegur að greina frá störfum sínum og heimsóknum fyrir sendiráðið, auk þess sem hann hefur verið duglegur að lesa íslenskar bækur á íslensku og horfa á íslenskar myndir. Húsið eignuðust hjónin árið 1994. Vísir/Arnar Húsið hefur gjarnan verið kennt við höll í almennri umræðu. Vísir/Arnar Húsið hefur verið skráð á Björgólf síðan eiginkona hans lést fyrir fjórum árum. Vísir/Arnar Húsið verður sendiherrabústaður Japans. Vísir/Arnar Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Japan Sendiráð á Íslandi Tengdar fréttir Nýi sendiherrann sem slegið hefur í gegn á Twitter Nýr sendiherra Japans á Íslandi hefur vakið mikla lukku á Twitter fyrstu vikur sínar í embætti. Hann kveðst hæstánægður með viðtökur íslenskra fylgjenda sinna og hlakkar til komandi verkefna. 10. júlí 2021 10:17 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira
Viðskiptablaðið greinir frá því að sendiráðið verði nýtt sem sendiherrabústaður. Sendiráðið sjálft er á efstu hæð byggingar að Laugavegi 182 sem oftast er kennd við Kauphöllina og kemur fram í umfjöllun blaðsins að sendiráðið verði þar áfram. Björgólfur eignaðist húsið árið 1994 með eiginkonu sinni heitinni Þóru Hallgrímsson. Húsið var skráð á Þóru þar til hún lést árið 2020. Hinn 83 ára athafnamaður hefur um margra ára skeið verið einn sá þekktasti hér á landi. Hann var formaður bankaráðs Landsbanka Íslands árin fyrir bankahrunið og var meðal annars stjórnarformaður og eigandi enska knattspyrnuliðsins West Ham. Árið 1993 stofnaði hann ásamt syni sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni drykkjarvöruverksmiðjuna Bravo Brewery í Rússlandi. Árið 2002 seldu þeir Heineken verksmiðjuna fyrir 400 milljónir króna. Ryotaro Suzuki er sendiherra Japan á Íslandi og hefur verið síðan árið 2021. Hann hefur vakið mikla athygli fyrir skelegga og einlæga framkomu á samfélagsmiðlum. Þar hefur hann verið duglegur að greina frá störfum sínum og heimsóknum fyrir sendiráðið, auk þess sem hann hefur verið duglegur að lesa íslenskar bækur á íslensku og horfa á íslenskar myndir. Húsið eignuðust hjónin árið 1994. Vísir/Arnar Húsið hefur gjarnan verið kennt við höll í almennri umræðu. Vísir/Arnar Húsið hefur verið skráð á Björgólf síðan eiginkona hans lést fyrir fjórum árum. Vísir/Arnar Húsið verður sendiherrabústaður Japans. Vísir/Arnar
Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Japan Sendiráð á Íslandi Tengdar fréttir Nýi sendiherrann sem slegið hefur í gegn á Twitter Nýr sendiherra Japans á Íslandi hefur vakið mikla lukku á Twitter fyrstu vikur sínar í embætti. Hann kveðst hæstánægður með viðtökur íslenskra fylgjenda sinna og hlakkar til komandi verkefna. 10. júlí 2021 10:17 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira
Nýi sendiherrann sem slegið hefur í gegn á Twitter Nýr sendiherra Japans á Íslandi hefur vakið mikla lukku á Twitter fyrstu vikur sínar í embætti. Hann kveðst hæstánægður með viðtökur íslenskra fylgjenda sinna og hlakkar til komandi verkefna. 10. júlí 2021 10:17