Viðar Örn: Stoltur af liðinu fyrir að skilja allt eftir á gólfinu Gunnar Gunnarsson skrifar 22. apríl 2024 22:46 Viðar Örn Hafsteinsson, þjálari Hattar. vísir/Hulda Margrét Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Hattar í körfuknattleik, sagðist stoltur af liði sínu fyrir að knýja fram framlengingu gegn Val í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins. Valur hafði þar betur og er kominn í undanúrslit. Staðan var lengi vel ekki glæsileg fyrir Hött. Valur setti fyrsti níu stigin úr leiknum, var lengst af um 14 stigum yfir og mest 21 stigi í þriðja leikhluta. Höttur jafnaði með frábærum fjórða leikhluta. „Ég er máttlaus og svekktur yfir að hafa ekki náð að koma þessu í oddaleik en stoltur af mínum mönnum sem skildu allt eftir á gólfinu,“ sagði Viðar, aðspurður um líðan sína eftir leikinn. „Við vorum aðeins flatir í byrjun meðan Valur setti niður góð skot. Við náðum ekki að komast í takt til að skora. Svona frábært lið kemst á skrið ef við erum ekki upp á okkar allra besta. Það tók okkur tíma að ná því en við jöfnuðum og gerðum þetta að hörkuleik. Við breyttum aðeins taktinum þegar leið á, fórum að sækja hraðar á þá og fá betri færi. Varnarleikurinn var geggjaður,“ sagði Viðar um frammistöðu Hattarleiksins. Valur skoraði fyrstu sex stigin í framlengingunni, sem Viðar segir hafa gert útslagið. „Það er erfitt að koma til baka í framlengingu eftir að hafa lent svona langt undir. Valur er með frábært varnarlið og við áttum ekki alveg nógu mikið af svörum.“ Þetta var í fyrsta sinn sem Höttur kemst í úrslitakeppnina sem Viðar Örn segir afrek fyrir félagið. „Auðviðað er ég tapsár og hefði viljað fara lengra, en ég held að ég sé enginn fáviti og sé það sem er jákvætt. Félagið fór lengra en áður og ég er stoltur af mínum leikmönnum og fólkinu í kringum okkur. Valsmenn voru betri núna og við óskum þeim góðs gengis. Við höldum áfram að bæta ofan á mætum vonandi enn betri í næsta tímabil.“ Körfubolti Subway-deild karla Höttur Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira
Staðan var lengi vel ekki glæsileg fyrir Hött. Valur setti fyrsti níu stigin úr leiknum, var lengst af um 14 stigum yfir og mest 21 stigi í þriðja leikhluta. Höttur jafnaði með frábærum fjórða leikhluta. „Ég er máttlaus og svekktur yfir að hafa ekki náð að koma þessu í oddaleik en stoltur af mínum mönnum sem skildu allt eftir á gólfinu,“ sagði Viðar, aðspurður um líðan sína eftir leikinn. „Við vorum aðeins flatir í byrjun meðan Valur setti niður góð skot. Við náðum ekki að komast í takt til að skora. Svona frábært lið kemst á skrið ef við erum ekki upp á okkar allra besta. Það tók okkur tíma að ná því en við jöfnuðum og gerðum þetta að hörkuleik. Við breyttum aðeins taktinum þegar leið á, fórum að sækja hraðar á þá og fá betri færi. Varnarleikurinn var geggjaður,“ sagði Viðar um frammistöðu Hattarleiksins. Valur skoraði fyrstu sex stigin í framlengingunni, sem Viðar segir hafa gert útslagið. „Það er erfitt að koma til baka í framlengingu eftir að hafa lent svona langt undir. Valur er með frábært varnarlið og við áttum ekki alveg nógu mikið af svörum.“ Þetta var í fyrsta sinn sem Höttur kemst í úrslitakeppnina sem Viðar Örn segir afrek fyrir félagið. „Auðviðað er ég tapsár og hefði viljað fara lengra, en ég held að ég sé enginn fáviti og sé það sem er jákvætt. Félagið fór lengra en áður og ég er stoltur af mínum leikmönnum og fólkinu í kringum okkur. Valsmenn voru betri núna og við óskum þeim góðs gengis. Við höldum áfram að bæta ofan á mætum vonandi enn betri í næsta tímabil.“
Körfubolti Subway-deild karla Höttur Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira