Skoraði 35 stig í fyrri hálfleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2024 13:00 Damian Lillard ber sér á brjóst. getty/Stacy Revere Damian Lillard fór hamförum í fyrri hálfleik í sínum fyrsta leik fyrir Milwaukee Bucks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Giannis Antetokounmpo var fjarri góðu gamni þegar Milwaukee tók á móti Indiana Pacers í fyrsta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA í nótt. En í fjarveru hans tók Lillard við kyndlinum. Leikstjórnandinn var í miklum ham í fyrri hálfleik og skoraði þá hvorki fleiri né færri en 35 stig. Milwaukee var 69-42 yfir í hálfleik. Damian Lillard's ELECTRIC 1st half set the @Bucks up to capture Game 1 in Milwaukee 35 PTS | 6 REB | 6 3PMGame 2: Tuesday, 8:30pm/et on NBA TV pic.twitter.com/jiNOZVRjZB— NBA (@NBA) April 22, 2024 Lillard skoraði ekki stig í seinni hálfleik en það kom ekki að sök. Hirtirnir unnu fimmtán stiga sigur, 109-94, og eru komnir í 1-0 í einvíginu. Khris Middleton skoraði 23 stig og tók tíu fráköst fyrir Milwaukee og Bobby Portis var með fimmtán stig og ellefu fráköst. Pascal Siakam var langatkvæðamestur hjá Indiana með 36 stig og þrettán fráköst. Tyrese Haliburton hafði mjög hægt um sig, tók bara sjö skot og skoraði níu stig. Topplið Vesturdeildarinnar, Oklahoma City Thunder, þurfti að taka á honum stóra sínum gegn New Orleans Pelicans en vann tveggja stiga sigur, 94-92. Shai Gilgeous-Alexander fór langt með að tryggja OKC sigurinn þegar hann setti niður flotskot þegar hálf mínúta var eftir. Hann skoraði 28 stig og var stigahæstur á vellinum. SGA (28 PTS) took over in the 4th quarter to lead the @okcthunder to the Game 1 win against the Pelicans Game 2: Wednesday, 9:30pm/et on TNT pic.twitter.com/T9FvnmgzG3— NBA (@NBA) April 22, 2024 Jalen Williams skoraði nítján stig fyrir Þrumuna og Chet Holmgren fimmtán. Þetta var fyrsti sigur OKC á heimavelli í úrslitakeppni síðan 2019. Trey Murphy skoraði 21 stig fyrir Pelikanana og CJ McCollum tuttugu. NBA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Sjá meira
Giannis Antetokounmpo var fjarri góðu gamni þegar Milwaukee tók á móti Indiana Pacers í fyrsta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA í nótt. En í fjarveru hans tók Lillard við kyndlinum. Leikstjórnandinn var í miklum ham í fyrri hálfleik og skoraði þá hvorki fleiri né færri en 35 stig. Milwaukee var 69-42 yfir í hálfleik. Damian Lillard's ELECTRIC 1st half set the @Bucks up to capture Game 1 in Milwaukee 35 PTS | 6 REB | 6 3PMGame 2: Tuesday, 8:30pm/et on NBA TV pic.twitter.com/jiNOZVRjZB— NBA (@NBA) April 22, 2024 Lillard skoraði ekki stig í seinni hálfleik en það kom ekki að sök. Hirtirnir unnu fimmtán stiga sigur, 109-94, og eru komnir í 1-0 í einvíginu. Khris Middleton skoraði 23 stig og tók tíu fráköst fyrir Milwaukee og Bobby Portis var með fimmtán stig og ellefu fráköst. Pascal Siakam var langatkvæðamestur hjá Indiana með 36 stig og þrettán fráköst. Tyrese Haliburton hafði mjög hægt um sig, tók bara sjö skot og skoraði níu stig. Topplið Vesturdeildarinnar, Oklahoma City Thunder, þurfti að taka á honum stóra sínum gegn New Orleans Pelicans en vann tveggja stiga sigur, 94-92. Shai Gilgeous-Alexander fór langt með að tryggja OKC sigurinn þegar hann setti niður flotskot þegar hálf mínúta var eftir. Hann skoraði 28 stig og var stigahæstur á vellinum. SGA (28 PTS) took over in the 4th quarter to lead the @okcthunder to the Game 1 win against the Pelicans Game 2: Wednesday, 9:30pm/et on TNT pic.twitter.com/T9FvnmgzG3— NBA (@NBA) April 22, 2024 Jalen Williams skoraði nítján stig fyrir Þrumuna og Chet Holmgren fimmtán. Þetta var fyrsti sigur OKC á heimavelli í úrslitakeppni síðan 2019. Trey Murphy skoraði 21 stig fyrir Pelikanana og CJ McCollum tuttugu.
NBA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum