Verður fyrsta konan til að dæma í úrslitakeppni NBA í tólf ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 17:31 Ashley Moyer-Gleich endar tólf ára bið eftir kvendómara í úrslitakeppni NBA. AP/Mike Stewart Ashley Moyer-Gleich verður aðeins önnur konan í sögunni og sú fyrsta í meiri áratug sem dæmir í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Moyer-Gleich er ein af 36 dómurum NBA deildarinnar sem fengu bréf í gær að þau væru ekki komin í sumarfrí heldur væru að fara dæma í úrslitakeppninni sem hefst um helgina. EXCITING NEWS!! The NBA decides to give Ashley Moyer-Gleich more opportunities to officiate in the NBA. She was called to officiate more games in the NBA Playoffs. Moyer-Gleich will soon become the 2nd woman referee in history for the NBA playoffs. #NBA : Medium pic.twitter.com/prcTL5PpDf— The Sports & Entertainment Express (@SE_Express20) April 18, 2024 Moyer-Gleich kemst þar með í hóp með Violet Palmer sem dæmdi níu leiki í úrslitakeppni NBA á árunum 2006 til 2012. Moyer-Gleich var körfuboltakona sjálf en hefur verið NBA dómari í fullu starfi síðan í nóvember 2018. Hún hefur dæmt meira en tvö hundruð leiki í deildarkeppninni á síðustu sex tímabilum. Hún er ein af þremur nýliðum í ár en hinir nýliðarnir eru Marat Kogut og J.T. Orr. Dómaralistinn lítur þannig út: Ray Acosta, Brent Barnaky, Curtis Blair, Tony Brothers, Nick Buchert, James Capers, Sean Corbin, Kevin Cutler, Marc Davis, JB DeRosa, Mitchell Ervin, Tyler Ford, Brian Forte, Scott Foster, Pat Fraher, Jacyn Goble, John Goble, David Guthrie, Bill Kennedy, Courtney Kirkland, Karl Lane, Mark Lindsay, Ed Malloy, Gediminas Petraitis, Kevin Scott, Aaron Smith, Ben Taylor, Dedric Taylor, Josh Tiven, Justin Van Duyne, James Williams, Sean Wright, Zach Zarba, Kogut, Orr og Moyer-Gleich. Congratulations to Ashley Moyer-Gleich, Marat Kogut, and JT Orr who will all be making their NBA postseason debut during the 2024 NBA Playoffs. Moyer-Gleich becomes the second woman selected to officiate in the NBA Playoffs, joining Violet Palmer.See all of the 2024 NBA pic.twitter.com/AmIUm9y0hC— NBA Referees (@OfficialNBARefs) April 18, 2024 NBA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira
Moyer-Gleich er ein af 36 dómurum NBA deildarinnar sem fengu bréf í gær að þau væru ekki komin í sumarfrí heldur væru að fara dæma í úrslitakeppninni sem hefst um helgina. EXCITING NEWS!! The NBA decides to give Ashley Moyer-Gleich more opportunities to officiate in the NBA. She was called to officiate more games in the NBA Playoffs. Moyer-Gleich will soon become the 2nd woman referee in history for the NBA playoffs. #NBA : Medium pic.twitter.com/prcTL5PpDf— The Sports & Entertainment Express (@SE_Express20) April 18, 2024 Moyer-Gleich kemst þar með í hóp með Violet Palmer sem dæmdi níu leiki í úrslitakeppni NBA á árunum 2006 til 2012. Moyer-Gleich var körfuboltakona sjálf en hefur verið NBA dómari í fullu starfi síðan í nóvember 2018. Hún hefur dæmt meira en tvö hundruð leiki í deildarkeppninni á síðustu sex tímabilum. Hún er ein af þremur nýliðum í ár en hinir nýliðarnir eru Marat Kogut og J.T. Orr. Dómaralistinn lítur þannig út: Ray Acosta, Brent Barnaky, Curtis Blair, Tony Brothers, Nick Buchert, James Capers, Sean Corbin, Kevin Cutler, Marc Davis, JB DeRosa, Mitchell Ervin, Tyler Ford, Brian Forte, Scott Foster, Pat Fraher, Jacyn Goble, John Goble, David Guthrie, Bill Kennedy, Courtney Kirkland, Karl Lane, Mark Lindsay, Ed Malloy, Gediminas Petraitis, Kevin Scott, Aaron Smith, Ben Taylor, Dedric Taylor, Josh Tiven, Justin Van Duyne, James Williams, Sean Wright, Zach Zarba, Kogut, Orr og Moyer-Gleich. Congratulations to Ashley Moyer-Gleich, Marat Kogut, and JT Orr who will all be making their NBA postseason debut during the 2024 NBA Playoffs. Moyer-Gleich becomes the second woman selected to officiate in the NBA Playoffs, joining Violet Palmer.See all of the 2024 NBA pic.twitter.com/AmIUm9y0hC— NBA Referees (@OfficialNBARefs) April 18, 2024
NBA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira