Samantha Davis er látin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. apríl 2024 09:42 Davies fjölskyldan, þau Samantha og Warwick Davis ásamt börnunum sínum þeim Annabelle og Harrison. Tommaso Boddi/Variety/Getty Images Samantha Davis, góðgerðarfrömuður og leikkona er látin. Hún var 53 ára gömul og var eiginkona leikarans Warwick Davis. Í tilkynningu frá eiginmanni hennar kemur fram að Samantha hafi látist þann 24. mars. Leikarinn segir fráfall hennar hafa skilið eftir sig stórt skarð í lífi fjölskyldunnar. Saman eiga þau tvö börn, Harrison og Annabelle sem bæði eru upp komin. Hjónin skelltu sér meðal annars í frí til Íslands í fyrra. Hjónin kynntust á setti kvikmyndarinnar Willow árið 1988 en Samantha var leikari líkt og eiginmaður hennar. Hún kom meðal annars fram í síðustu Harry Potter myndinni og lék þar svartálf. Þremur árum eftir að þau kynntust á setti Willow giftu þau sig. Warwick segir Samönthu hafa verið klettinn í lífi hennar og hans mesta stuðningur. Samantha stofnaði góðgerðarsamtökin Little People UK ásamt eiginmanni sínum árið 2012. Samtökin hafa það að markmiði að aðstoða fólk sem fæðist í dvergvexti að fóta sig í lífinu. Warwick segir að það hafi verið líkt og að vera með ofurkraft að hafa haft Samönthu sér við hlið. Hann segir að án hennar hefði aldrei orðið af neinni Willow sjónvarpsþáttaseríu og þá segir hann að hún hafi verið sú sem sannfærði hann um að taka þátt í þriðju seríu af ferðaseríunni Idiot Abroad með Karl Pilkington. View this post on Instagram A post shared by Warwick Davis (@warwickadavis) Bretland Hollywood Andlát Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Sjá meira
Í tilkynningu frá eiginmanni hennar kemur fram að Samantha hafi látist þann 24. mars. Leikarinn segir fráfall hennar hafa skilið eftir sig stórt skarð í lífi fjölskyldunnar. Saman eiga þau tvö börn, Harrison og Annabelle sem bæði eru upp komin. Hjónin skelltu sér meðal annars í frí til Íslands í fyrra. Hjónin kynntust á setti kvikmyndarinnar Willow árið 1988 en Samantha var leikari líkt og eiginmaður hennar. Hún kom meðal annars fram í síðustu Harry Potter myndinni og lék þar svartálf. Þremur árum eftir að þau kynntust á setti Willow giftu þau sig. Warwick segir Samönthu hafa verið klettinn í lífi hennar og hans mesta stuðningur. Samantha stofnaði góðgerðarsamtökin Little People UK ásamt eiginmanni sínum árið 2012. Samtökin hafa það að markmiði að aðstoða fólk sem fæðist í dvergvexti að fóta sig í lífinu. Warwick segir að það hafi verið líkt og að vera með ofurkraft að hafa haft Samönthu sér við hlið. Hann segir að án hennar hefði aldrei orðið af neinni Willow sjónvarpsþáttaseríu og þá segir hann að hún hafi verið sú sem sannfærði hann um að taka þátt í þriðju seríu af ferðaseríunni Idiot Abroad með Karl Pilkington. View this post on Instagram A post shared by Warwick Davis (@warwickadavis)
Bretland Hollywood Andlát Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Sjá meira