Eins og hálfs árs úrkoma á einum sólarhring í Dubai Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. apríl 2024 08:59 Flætt hefur yfir vegi og inn í hús. AP/Jon Gambrell Gríðarlega mikil úrkoma hefur fallið í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í vikunni, sú mesta í 75 ár. Einn er látinn, 70 ára maður, í Ras Al-Khaimah. Átján léstust í flóðum í Óman á sunnudag og mánudag. Regnfallið hófst á mánudagskvöld og nam 142 millimetrum í Dubai sólahring síðar. Um er að ræða úrkomumagn sem venjulega fellur á einu og hálfu ári. Meðalúrkoma á einu ári, mæld á flugvellinum í Dubai, er 94,7 millimetrar. Rigning er almennt fátíð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum en tíðust yfir vetrarmánuðina. Íbúar eru því illa undirbúnir fyrir þær aðstæður sem sköpuðust í gær, þegar flæddi inn í hús og fólk neyddist til að yfirgefa bifreiðar sínar úti á vegum, þar sem niðurföll eru af skornum skammti. Það flæddi inn í báðar flottustu verslanamiðstöðvar Dubai, auk þess sem ökkladjúpt vatn safnaðist fyrir á einni af neðanjarðarlestarstöðvum borgarinnar. Skólum hefur verið lokað víða og opinberum starfsmönnum heimilað að vinna heiman frá sér. Þá var einhverjum vélum beint frá alþjóðaflugvellinum í Dubai. Spáð er áframhaldandi úrkomu. Sameinuðu arabísku furstadæmin Veður Loftslagsmál Óman Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira
Átján léstust í flóðum í Óman á sunnudag og mánudag. Regnfallið hófst á mánudagskvöld og nam 142 millimetrum í Dubai sólahring síðar. Um er að ræða úrkomumagn sem venjulega fellur á einu og hálfu ári. Meðalúrkoma á einu ári, mæld á flugvellinum í Dubai, er 94,7 millimetrar. Rigning er almennt fátíð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum en tíðust yfir vetrarmánuðina. Íbúar eru því illa undirbúnir fyrir þær aðstæður sem sköpuðust í gær, þegar flæddi inn í hús og fólk neyddist til að yfirgefa bifreiðar sínar úti á vegum, þar sem niðurföll eru af skornum skammti. Það flæddi inn í báðar flottustu verslanamiðstöðvar Dubai, auk þess sem ökkladjúpt vatn safnaðist fyrir á einni af neðanjarðarlestarstöðvum borgarinnar. Skólum hefur verið lokað víða og opinberum starfsmönnum heimilað að vinna heiman frá sér. Þá var einhverjum vélum beint frá alþjóðaflugvellinum í Dubai. Spáð er áframhaldandi úrkomu.
Sameinuðu arabísku furstadæmin Veður Loftslagsmál Óman Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira