„Ekki lengur þræll þess að finnast ég ekki nóg“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. apríl 2024 14:51 Gummi kíró hefur ákveðið að fyrirgefa sjálfum sér. instagram Líf Kírópraktorsins Guðmundar Birkis Pálmasonar, eða Gumma kíró, hefur litast af fullkomnunaráráttu og neikvæðu sjálfstali frá unga aldri. Eftir mikla sjálfsvinnu síðastliðin ár hafi hann ákveðið að fyrirgefa sjálfum sér og öðlast nýtt og betra líf. Í hlaðvarpsþættinum Tölum um ræðir Gummi við Guðna Gunnarsson, frumkvöðull og stofnanda Rope Yoga, meðal annars um mátt hugans, tilvist okkar og hvernig við vöknum til lífs og vitundar. „Mitt fyrra líf snérist um það að ég þurfti alltaf að vera bestur í öllu hvort sem það var í íþróttum í gamla daga, í körfubolta eða handbolta, ég þurfti alltaf að vera bestur. Svo þurfti ég alltaf að vera bestur í kírópraktíkinni og tískunni, en ég einhvern var veginn aldrei sáttur, glaður eða ánæður og gat notið augnabliksins fyrr en ég fór að leita í gleði þakklæti og eftirvæntingu. Um leið og ég fór að hugsa til þess fór ég að dragast að sjálfum mér,“ segir Gummi sem hefur verið í mikilli sjálfsvinnu síðastliðin ár. Hann segir vinnunna hafa verið nauðsynlega en afar erfiða: „Ég er loksins vaknaður til vitundar og ekki lengur þræll þess að finnast ég ekki nóg. Við erum öll að eiga við þetta að einhverju leyti enn þegar maður fyrirgefur sér og hættir að lifa í fortíðinni að þá getur maður loksins fengið nýtt upphaf sem einstaklingur,“ segir Gummi. Höfnum okkur með eigin hugsunum Guðni segir hugsun fólks hafa 97 prósent áhrif á líf fólks. „Hugsunin er í sjálfu sér vandamálið. Fjarvera þýðir að þú heldur að þú sért hugsanirnar það eru afleiðingar af því hvernig þú hugsar en þú ert ekki hugsunin sjálf. Alveg eins og þú ert ekki blóðið í æðum þínum svo þú sért ekki lifandi án blóðs. Fólk vill ekki skilja, og samfélagið vill ekki skilja það heldur að þrjáhyggja er fjarvera, það sem við köllum ADHD eða athyglisbrestur. Þetta er bara fjarvera á háu stigi. Þetta er þrautþjálfað. Við erum búin að þjálfa okkur í að vera fjarverandi og upptekin. Eins og þú sagðir áðan að elta skottið á okkur sjálfum að hvatinn, óttinn, skömminn, vanmátturinn gerir það að verkum þurfum alltaf að sanna okkur og sýna til þess að ná í þessa athygli sem okkur vantar eða langar í. Þetta er auðvitað sérstök ánetjun. Þetta er bara fíkn.“ „Hugsun í sjálfu sér er að leiða okkar í ógöngur. Hegðun okkar er að leiða okkur í ógöngur. En það er ekkert að okkur í sjálfu sér heldur en hegðun og háttalag. Við erum sál orka, kraftaverk, og þegar við höfnun okkur erum við að rýra okkar eigin birtu, birtingu,“ segir Guðni. Síðar í þættinum útskýrir Guðni hvernig hugðun Gumma er og hvernig hann getur bætt líf sitt með breyttu hugarfari og hegðun. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Heilsa Ástin og lífið Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira
Í hlaðvarpsþættinum Tölum um ræðir Gummi við Guðna Gunnarsson, frumkvöðull og stofnanda Rope Yoga, meðal annars um mátt hugans, tilvist okkar og hvernig við vöknum til lífs og vitundar. „Mitt fyrra líf snérist um það að ég þurfti alltaf að vera bestur í öllu hvort sem það var í íþróttum í gamla daga, í körfubolta eða handbolta, ég þurfti alltaf að vera bestur. Svo þurfti ég alltaf að vera bestur í kírópraktíkinni og tískunni, en ég einhvern var veginn aldrei sáttur, glaður eða ánæður og gat notið augnabliksins fyrr en ég fór að leita í gleði þakklæti og eftirvæntingu. Um leið og ég fór að hugsa til þess fór ég að dragast að sjálfum mér,“ segir Gummi sem hefur verið í mikilli sjálfsvinnu síðastliðin ár. Hann segir vinnunna hafa verið nauðsynlega en afar erfiða: „Ég er loksins vaknaður til vitundar og ekki lengur þræll þess að finnast ég ekki nóg. Við erum öll að eiga við þetta að einhverju leyti enn þegar maður fyrirgefur sér og hættir að lifa í fortíðinni að þá getur maður loksins fengið nýtt upphaf sem einstaklingur,“ segir Gummi. Höfnum okkur með eigin hugsunum Guðni segir hugsun fólks hafa 97 prósent áhrif á líf fólks. „Hugsunin er í sjálfu sér vandamálið. Fjarvera þýðir að þú heldur að þú sért hugsanirnar það eru afleiðingar af því hvernig þú hugsar en þú ert ekki hugsunin sjálf. Alveg eins og þú ert ekki blóðið í æðum þínum svo þú sért ekki lifandi án blóðs. Fólk vill ekki skilja, og samfélagið vill ekki skilja það heldur að þrjáhyggja er fjarvera, það sem við köllum ADHD eða athyglisbrestur. Þetta er bara fjarvera á háu stigi. Þetta er þrautþjálfað. Við erum búin að þjálfa okkur í að vera fjarverandi og upptekin. Eins og þú sagðir áðan að elta skottið á okkur sjálfum að hvatinn, óttinn, skömminn, vanmátturinn gerir það að verkum þurfum alltaf að sanna okkur og sýna til þess að ná í þessa athygli sem okkur vantar eða langar í. Þetta er auðvitað sérstök ánetjun. Þetta er bara fíkn.“ „Hugsun í sjálfu sér er að leiða okkar í ógöngur. Hegðun okkar er að leiða okkur í ógöngur. En það er ekkert að okkur í sjálfu sér heldur en hegðun og háttalag. Við erum sál orka, kraftaverk, og þegar við höfnun okkur erum við að rýra okkar eigin birtu, birtingu,“ segir Guðni. Síðar í þættinum útskýrir Guðni hvernig hugðun Gumma er og hvernig hann getur bætt líf sitt með breyttu hugarfari og hegðun. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Heilsa Ástin og lífið Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira