ILVA tilnefnt til hönnunarverðlauna Bo Bedre ILVA 16. apríl 2024 08:45 ILVA á fimm vörur á lista yfir þær vörur sem lesendur Bo Bedre geta kosið um sem sitt uppáhald. Danska hönnunartímaritið BO BEDRE hefur tilnefnt fimm af hönnunum ILVA til Boligmagasinet Designfavorit 2024 í flokkunum: Sófi, loftljós, útihúsgögn, lítil borð og motta. Klassísk og tímalaus húsgögn eru einkennandi fyrir hönnun ILVA og henta hvaða heimili sem er. Húsgögnin eru hönnuð af alúð með áherslu á efni og fagurfræði, þægindi og virkni og standast tímans tönn. Þetta eru vörurnar frá ILVA sem Bo Bedre tilnefnir: Onion loftljós Onion ljósin eru ný hönnun hjá ILVA. Málmgrind í lífrænu formi og fíngert, hálfgegnsætt áklæði skapar sérstakt andrúmsloft með mjúku og aðlaðandi ljósi. Onion er hluti af nýrri og spennandi stefnu það sem skandinavísk hönnun og miðjarðarhafsstíll fara saman. Smáatriðin gera gæfumuninn fyrir Onion ljósið, þar sem viðarfestingar efst og neðst sameina glæsilegan málm og létt efnið með segulhring og auka þannig á glæsileika. Ingvar sófi Ingvar sófinn er stílhreinn þar sem þægindi og fagurfræði ráða ríkjum. Einfaldur léttleikinn í bland við mjúk þægindin skapa þennan fallega sófa. Sófinn er 3ja sæta og er glæsilegur einn og sér en einnig er hægt að bæta við skemli og hægindastól til að fullkomna heildarmyndina. Erfurt motta Erfurt mottan er falleg gólfmotta í lífrænum formum og er eiginlega meira listaverk en gólfmotta. Brúnleitir kaffitónar njóta sín vel í mjúku viscose efninu í þessari glæsilegu handgerðu mottu. Mottan eða listaverkið setur sinn sérstaka brag á rýmið og veitir hlýleika á sama tíma. Aloha garðstóll Fléttuð fegurð, einstök hönnun og þægindi fyrir garðinn þinn. Álgrindin og sandlituðu púðarnir klæddir olefni efni tryggja að stóllinn getur staðið úti yfir sumarið. Handfléttað bakið veitir þægindi og stuðning fyrir bakið þegar þú slappar af í rólegu sumri. Zante sófaborð Zante sófaborðin eru afar glæsileg borð úr eik og travertín steini. Sófaborðin eru í klassísku skandinavísku útliti og er hugað að smáatriðum, fallegu handverki og glæsileika. Zante kemur í tveimur stærðum og eru hönnuð með það í huga að gefa stofunni fágað yfirbragð. Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Sjá meira
Klassísk og tímalaus húsgögn eru einkennandi fyrir hönnun ILVA og henta hvaða heimili sem er. Húsgögnin eru hönnuð af alúð með áherslu á efni og fagurfræði, þægindi og virkni og standast tímans tönn. Þetta eru vörurnar frá ILVA sem Bo Bedre tilnefnir: Onion loftljós Onion ljósin eru ný hönnun hjá ILVA. Málmgrind í lífrænu formi og fíngert, hálfgegnsætt áklæði skapar sérstakt andrúmsloft með mjúku og aðlaðandi ljósi. Onion er hluti af nýrri og spennandi stefnu það sem skandinavísk hönnun og miðjarðarhafsstíll fara saman. Smáatriðin gera gæfumuninn fyrir Onion ljósið, þar sem viðarfestingar efst og neðst sameina glæsilegan málm og létt efnið með segulhring og auka þannig á glæsileika. Ingvar sófi Ingvar sófinn er stílhreinn þar sem þægindi og fagurfræði ráða ríkjum. Einfaldur léttleikinn í bland við mjúk þægindin skapa þennan fallega sófa. Sófinn er 3ja sæta og er glæsilegur einn og sér en einnig er hægt að bæta við skemli og hægindastól til að fullkomna heildarmyndina. Erfurt motta Erfurt mottan er falleg gólfmotta í lífrænum formum og er eiginlega meira listaverk en gólfmotta. Brúnleitir kaffitónar njóta sín vel í mjúku viscose efninu í þessari glæsilegu handgerðu mottu. Mottan eða listaverkið setur sinn sérstaka brag á rýmið og veitir hlýleika á sama tíma. Aloha garðstóll Fléttuð fegurð, einstök hönnun og þægindi fyrir garðinn þinn. Álgrindin og sandlituðu púðarnir klæddir olefni efni tryggja að stóllinn getur staðið úti yfir sumarið. Handfléttað bakið veitir þægindi og stuðning fyrir bakið þegar þú slappar af í rólegu sumri. Zante sófaborð Zante sófaborðin eru afar glæsileg borð úr eik og travertín steini. Sófaborðin eru í klassísku skandinavísku útliti og er hugað að smáatriðum, fallegu handverki og glæsileika. Zante kemur í tveimur stærðum og eru hönnuð með það í huga að gefa stofunni fágað yfirbragð.
Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið