Stílíseringin er til fyrirmyndar hjá Bjarkeyju. Á fyrsta degi var það rautt og svart sem var í aðalhlutverki, frá toppi til táar. Rautt og svart hárið parar Bjarkey með látlausri svartri úlpu, rauðri blússu og svörtu pilsi. Rúsínan í pylsuendanum eru rauðir skór með rauðri og svartri tösku. Sjón er sögu ríkari:

Hugmyndir fyrir þá lesendur sem vilja stela stílnum má nálgast hér að neðan:




