„Dísa er fyndnasta manneskja sem ég þekki“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. apríl 2024 09:31 Listaparið Júlí Heiðar og Þórdís Björk eiga von á sínum fyrsat barni saman á næstu vikum. Elísabet Blöndal. Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson sendi unnustu sinni, listakonunni Þórdísi Björk Þorfinnsdóttur, hjartnæma afmæliskveðju á Instagram. Hann segir sérhvert ástarlag hans samið um hana og vonist til að ófædd dóttir þeirra líkist móður sinni sem mest. „Gærdagurinn, 10. apríl, er einn af mínum uppáhalds dögum því þá á þessi fallega, klára og skemmtilega kona afmæli. Hún fyllir mig af innblæstri á hverjum degi og stendur við hliðina á mér í öllum blæbrigðum lífsins. Hún er sérhvert ástarlag og gerir þau skrif afar auðveld.Þessa dagana gengur hún með litlu stelpuna okkar sem að ég vona að fái alla fallegu kosti mömmu sinnar í fæðingargjöf, þá sérstaklega húmorinn því Dísa er fyndnasta manneskja sem ég þekki! Annars væri bara geggjað ef litla daman væri sem líkust henni.Til hamingju með daginn elsku ástin mín og takk fyrir að auðga lífið mitt svona mikið,“ skrifar Júlí og deilir fallegum myndum af Dísu sinni. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Júlí og Þórdís eiga von á stúlku á næstu vikum. Fyrir eiga þau hvort sinn soninn frá fyrri samböndum. Bæði báðu þau hvors annars á sama stað, í samkomuhúsinu á Akureyri sem Þórdís segir vera þeirra eftirlætisstað. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
„Gærdagurinn, 10. apríl, er einn af mínum uppáhalds dögum því þá á þessi fallega, klára og skemmtilega kona afmæli. Hún fyllir mig af innblæstri á hverjum degi og stendur við hliðina á mér í öllum blæbrigðum lífsins. Hún er sérhvert ástarlag og gerir þau skrif afar auðveld.Þessa dagana gengur hún með litlu stelpuna okkar sem að ég vona að fái alla fallegu kosti mömmu sinnar í fæðingargjöf, þá sérstaklega húmorinn því Dísa er fyndnasta manneskja sem ég þekki! Annars væri bara geggjað ef litla daman væri sem líkust henni.Til hamingju með daginn elsku ástin mín og takk fyrir að auðga lífið mitt svona mikið,“ skrifar Júlí og deilir fallegum myndum af Dísu sinni. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Júlí og Þórdís eiga von á stúlku á næstu vikum. Fyrir eiga þau hvort sinn soninn frá fyrri samböndum. Bæði báðu þau hvors annars á sama stað, í samkomuhúsinu á Akureyri sem Þórdís segir vera þeirra eftirlætisstað.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira