Höfuðstólaálag Eiríkur Ingi Jóhannsson skrifar 10. apríl 2024 09:30 Seðlabanki Íslands fer með peningastefnu landsins og notar stýrivexti (meginvexti) til að reyna halda verðbólgu stöðuga. Hef ég til nokkura ára velt fyrir mér hvernig hægt sé að gera betur gegn lántakendur. Þar sem þessi aukna vaxta-taka hvílir þungt á greiðendum. Mín lausn er að tekið verði upp höfuðstólaálag sem kæmi í stað stýrivaxta, Þeir væru þá eins fyrir Seðlabankanum sem verðbólgu stýring. Þegar kæmi að greiðsludag þá færi það aukna álag sem greiðsla inn á höfuðstól lán greiðandans. Með þessu á vinnst að greiðandinn sjái að greiðslu aukninginn sín færi beint til lækunna skulda sinna.Skuldir heimilina mundu lækka meir á landsvísu við hverja greiðslu, þetta er einn þáttur til að mynda stöðugri verðbólgu. Lánveitendur hafa þá ekki hag af því að lána óspart og auka þar með ekki líkur á verðbólgu hækkun, myndast við þetta þá annar þáttur til að halda verðbólgu stöðugri. Einnig myndi greiðslubyrði ríkisins mínka í formi vaxtabóta, Þar sem lántakendur greiða meir af höfuðstól lána sinna og greiða þá minna í formi vaxta. Þetta er lausn sem ég stend fyrir að láta skóða í samvinnu með ríkisráði og þingi. Höfundur er forsetaframbjóðandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson Skoðun Köstum ekki verðmætum á glæ Ingvar Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Seðlabanki Íslands fer með peningastefnu landsins og notar stýrivexti (meginvexti) til að reyna halda verðbólgu stöðuga. Hef ég til nokkura ára velt fyrir mér hvernig hægt sé að gera betur gegn lántakendur. Þar sem þessi aukna vaxta-taka hvílir þungt á greiðendum. Mín lausn er að tekið verði upp höfuðstólaálag sem kæmi í stað stýrivaxta, Þeir væru þá eins fyrir Seðlabankanum sem verðbólgu stýring. Þegar kæmi að greiðsludag þá færi það aukna álag sem greiðsla inn á höfuðstól lán greiðandans. Með þessu á vinnst að greiðandinn sjái að greiðslu aukninginn sín færi beint til lækunna skulda sinna.Skuldir heimilina mundu lækka meir á landsvísu við hverja greiðslu, þetta er einn þáttur til að mynda stöðugri verðbólgu. Lánveitendur hafa þá ekki hag af því að lána óspart og auka þar með ekki líkur á verðbólgu hækkun, myndast við þetta þá annar þáttur til að halda verðbólgu stöðugri. Einnig myndi greiðslubyrði ríkisins mínka í formi vaxtabóta, Þar sem lántakendur greiða meir af höfuðstól lána sinna og greiða þá minna í formi vaxta. Þetta er lausn sem ég stend fyrir að láta skóða í samvinnu með ríkisráði og þingi. Höfundur er forsetaframbjóðandi.
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar