Evrópuþingmenn greiða atkvæði um umdeilda löggjöf Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. apríl 2024 07:32 160 mannréttindasamtök hafa mótmælt löggjöfinni. Getty/Santiago Urquijo Evrópuþingið mun í dag ganga til atkvæðagreiðslu um nýja löggjöf um móttöku flóttamanna, þar sem markmiðið er að samræma vinnulag milli ríkja. Stuðningsmenn frumvarpsins segja það munu slá vopnin úr höndum öfga hægri afla en gagnrýnendur þess segja frumvarpið þvert á móti sniðið að hugmyndafræði þeirra. Ylva Johansson, framkvæmdastjóri innanríkismála hjá ESB, sagði í samtali við blaðamenn í gær að umræddar „úrbætur“ miðuðu að því að taka á flóttamannastraumnum með skipulögðum hætti. Malin Björk, Evrópuþingmaður sænska Vinstriflokksins, sagði hins vegar um að ræða útfærslu á hugmyndafræði öfga hægrisins. „Getum við látið okkur detta eitthvað í hug sem er meira ómanneskjulegt? Með þessu er verið að taka verstu aðferðirnar í Evrópu og stofnanavæða þær.“ Lögin eiga meðal annars að stytta málsmeðferðartímann, fela í sér samræmda ferla á öllum landamærum og stofnun Eurodac, miðlægs gagnagrunnar sem mun gera aðildarríkjunum kleift að fletta einstaklingum upp og kanna hvort þeir hafa sótt um hæli annars staðar. Yfir 160 mannréttindasamtök hafa mótmælt löggjöfinni en þau hafa meðal annars gagnrýnt að með þeim verði einstalingum og fjölskyldum smalað í ómannúðlegar móttökumiðstöðvar og vegið að mannréttindum og virðingu fólks. Stephanie Pope, sérfræðingur hjá Oxfam, segir löggjöfina ekki hafa neitt að gera með mannréttindi, heldur snúist hún um hindranir, varðhald og brottflutning. Um sé að ræða stefnu sem byggi á pólitískri hugmyndafræði, frekar en staðreyndum. Evrópusambandið Flóttamenn Hælisleitendur Mannréttindi Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Fleiri fréttir Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Sjá meira
Stuðningsmenn frumvarpsins segja það munu slá vopnin úr höndum öfga hægri afla en gagnrýnendur þess segja frumvarpið þvert á móti sniðið að hugmyndafræði þeirra. Ylva Johansson, framkvæmdastjóri innanríkismála hjá ESB, sagði í samtali við blaðamenn í gær að umræddar „úrbætur“ miðuðu að því að taka á flóttamannastraumnum með skipulögðum hætti. Malin Björk, Evrópuþingmaður sænska Vinstriflokksins, sagði hins vegar um að ræða útfærslu á hugmyndafræði öfga hægrisins. „Getum við látið okkur detta eitthvað í hug sem er meira ómanneskjulegt? Með þessu er verið að taka verstu aðferðirnar í Evrópu og stofnanavæða þær.“ Lögin eiga meðal annars að stytta málsmeðferðartímann, fela í sér samræmda ferla á öllum landamærum og stofnun Eurodac, miðlægs gagnagrunnar sem mun gera aðildarríkjunum kleift að fletta einstaklingum upp og kanna hvort þeir hafa sótt um hæli annars staðar. Yfir 160 mannréttindasamtök hafa mótmælt löggjöfinni en þau hafa meðal annars gagnrýnt að með þeim verði einstalingum og fjölskyldum smalað í ómannúðlegar móttökumiðstöðvar og vegið að mannréttindum og virðingu fólks. Stephanie Pope, sérfræðingur hjá Oxfam, segir löggjöfina ekki hafa neitt að gera með mannréttindi, heldur snúist hún um hindranir, varðhald og brottflutning. Um sé að ræða stefnu sem byggi á pólitískri hugmyndafræði, frekar en staðreyndum.
Evrópusambandið Flóttamenn Hælisleitendur Mannréttindi Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Fleiri fréttir Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Sjá meira