Leikskólinn sem foreldrar elska og starfsfólkið vill ekki hætta Stefán Árni Pálsson skrifar 9. apríl 2024 11:31 Jensína hefur verið starfandi í skólanum síðan á síðustu öld. Leikskólinn Laufásborg þykir einn vinsælasti leikskólinn á landinu. Sindri Sindrason leit við í skólanum á dögunum og reyndi að komast að því af hverju hann væri svona eftirsóttur hjá foreldrum og einnig leikskólakennurum. Fjallað var um heimsókn Sindra í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þú þarft að elska börn og það þarf að vera gjöfin þín að elska börn. Við erum öll í barnastarfi. Hér er engin skrifstofa og þú vinnur bara með það að það þjóni þér að vera hópstýra eða hópstjóri,“ segir Jensína Edda Hermannsdóttir, leikskólastjóri Laufásborgar. „Börnin skapa skólann sinn. Ég er búin að vera í þessu starfi síðan á síðustu öld, ég fíla að segja það, mér finnst svo gaman að segja það. Það er svo magnað, þetta er svo lifandi efniviður og ekkert skólaár er eins. Það sem þú þarft að hafa er þinn styrkur, þín þekking og þú þarft að hafa sjálfstraust í þetta. Við erum hér að lyfta hvert öðru upp,“ segir Jensína. Í þættinum voru birtar myndir af foreldrum barna á Laufásborg og mátti þar sjá fjölmörg þekkt andlit. Stundum hefur verið talað um Laufásborg sem leikskóla fræga fólksins, þá aðallega úr listaheiminum. Þá kom fram í þættinum að um fjögur hundruð börn eru á biðlista eftir að komast inn á leikskólann. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta innslagi Íslands í dag en áskrifendur geta kynnst Laufásborg betur með því að horfa á innslagið í heild sinni á Stöð 2+ eða á í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Leikskólinn sem foreldrar elska og starfsfólkið vill ekki hætta Ísland í dag Leikskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira
Fjallað var um heimsókn Sindra í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þú þarft að elska börn og það þarf að vera gjöfin þín að elska börn. Við erum öll í barnastarfi. Hér er engin skrifstofa og þú vinnur bara með það að það þjóni þér að vera hópstýra eða hópstjóri,“ segir Jensína Edda Hermannsdóttir, leikskólastjóri Laufásborgar. „Börnin skapa skólann sinn. Ég er búin að vera í þessu starfi síðan á síðustu öld, ég fíla að segja það, mér finnst svo gaman að segja það. Það er svo magnað, þetta er svo lifandi efniviður og ekkert skólaár er eins. Það sem þú þarft að hafa er þinn styrkur, þín þekking og þú þarft að hafa sjálfstraust í þetta. Við erum hér að lyfta hvert öðru upp,“ segir Jensína. Í þættinum voru birtar myndir af foreldrum barna á Laufásborg og mátti þar sjá fjölmörg þekkt andlit. Stundum hefur verið talað um Laufásborg sem leikskóla fræga fólksins, þá aðallega úr listaheiminum. Þá kom fram í þættinum að um fjögur hundruð börn eru á biðlista eftir að komast inn á leikskólann. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta innslagi Íslands í dag en áskrifendur geta kynnst Laufásborg betur með því að horfa á innslagið í heild sinni á Stöð 2+ eða á í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Leikskólinn sem foreldrar elska og starfsfólkið vill ekki hætta
Ísland í dag Leikskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira