Metin sem Patrick Pedersen ógnar í íslenska fótboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2024 09:00 Patrick Pedersen hefur skorað 100 mörk í efstu deild og náði því aðeins í 163 leikjum. Vísir/Diego Patrick Pedersen varð í gærkvöldi sjötti leikmaðurinn sem nær því að skora hundrað mörk í efstu deild karla á Íslandi. Hann bætist þar í hóp með þeim Inga Birni Albertssyni (1983), Guðmundi Steinssyni (1993), Tryggva Guðmundssyni (2008), Atla Viðari Björnssyni (2015) og Steven Lennon (2022). Patrick gæti náð nokkrum metum á næstunni haldi hann áfram að raða inn mörkum fyrir Valsmenn. Valsliðið er fullt af leikmönnum sem ættu að geta fundið Patrick í vítateignum og það er því allt eins líklegt að mörkin verði talin í tugum hjá honum í sumar. Hvort að hann verði sá fyrsti til að skora tuttugu mörk á einu tímabili er allt of snemmt að segja en hann ætti að fá leikina og færin til þess. Þangað til að hann kemst í færi við markametið á einu tímabili í efstu deild þá gæti hann hafa tryggt sér önnur met. Hér fyrir neðan má sjá metin sem Patrick Pedersen ógnar í íslenska fótboltanum. Patrick Pedersen hefur skorað öll mörkin sín á Íslandi í Valsbúningnum.Vísir/Hulda Margrét Vantar 1 mark til að jafna Flest mörk erlends leikmanns í efstu deild á Íslandi (Steven Lennon 101 mark) - Vantar 9 mörk til að jafna Flest mörk fyrir Val í efstu deild (Ingi Björn Albersson 109 mörk) - Vantar 13 mörk til að jafna Flest mörk fyrir eitt félag í efstu deild á Íslandi (Atli Viðar Björnsson 113 mörk fyrir FH) - Vantar 31 mark til að jafna Flest mörk í efstu deild á Íslandi (Tryggvi Guðmundsson 131 mark fyrir ÍBV, KR, FH og Fylki) - Vantar 3 þrennur til að jafna Flestar þrennur í efstu deild á Íslandi (Hermann Gunnarsson 9 þrennur fyrir Val og ÍBA) Besta deild karla Valur Tölfræði Bestu deilda Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Hann bætist þar í hóp með þeim Inga Birni Albertssyni (1983), Guðmundi Steinssyni (1993), Tryggva Guðmundssyni (2008), Atla Viðari Björnssyni (2015) og Steven Lennon (2022). Patrick gæti náð nokkrum metum á næstunni haldi hann áfram að raða inn mörkum fyrir Valsmenn. Valsliðið er fullt af leikmönnum sem ættu að geta fundið Patrick í vítateignum og það er því allt eins líklegt að mörkin verði talin í tugum hjá honum í sumar. Hvort að hann verði sá fyrsti til að skora tuttugu mörk á einu tímabili er allt of snemmt að segja en hann ætti að fá leikina og færin til þess. Þangað til að hann kemst í færi við markametið á einu tímabili í efstu deild þá gæti hann hafa tryggt sér önnur met. Hér fyrir neðan má sjá metin sem Patrick Pedersen ógnar í íslenska fótboltanum. Patrick Pedersen hefur skorað öll mörkin sín á Íslandi í Valsbúningnum.Vísir/Hulda Margrét Vantar 1 mark til að jafna Flest mörk erlends leikmanns í efstu deild á Íslandi (Steven Lennon 101 mark) - Vantar 9 mörk til að jafna Flest mörk fyrir Val í efstu deild (Ingi Björn Albersson 109 mörk) - Vantar 13 mörk til að jafna Flest mörk fyrir eitt félag í efstu deild á Íslandi (Atli Viðar Björnsson 113 mörk fyrir FH) - Vantar 31 mark til að jafna Flest mörk í efstu deild á Íslandi (Tryggvi Guðmundsson 131 mark fyrir ÍBV, KR, FH og Fylki) - Vantar 3 þrennur til að jafna Flestar þrennur í efstu deild á Íslandi (Hermann Gunnarsson 9 þrennur fyrir Val og ÍBA)
Vantar 1 mark til að jafna Flest mörk erlends leikmanns í efstu deild á Íslandi (Steven Lennon 101 mark) - Vantar 9 mörk til að jafna Flest mörk fyrir Val í efstu deild (Ingi Björn Albersson 109 mörk) - Vantar 13 mörk til að jafna Flest mörk fyrir eitt félag í efstu deild á Íslandi (Atli Viðar Björnsson 113 mörk fyrir FH) - Vantar 31 mark til að jafna Flest mörk í efstu deild á Íslandi (Tryggvi Guðmundsson 131 mark fyrir ÍBV, KR, FH og Fylki) - Vantar 3 þrennur til að jafna Flestar þrennur í efstu deild á Íslandi (Hermann Gunnarsson 9 þrennur fyrir Val og ÍBA)
Besta deild karla Valur Tölfræði Bestu deilda Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira