Bronny James skráir sig í nýliðaval NBA deildarinnar Aron Guðmundsson skrifar 6. apríl 2024 07:01 Bronny James með föður sínum, NBA leikmanninum Lebron James. Spila þeir báðir í NBA deildinni á næsta tímabili? Vísir/Getty Bronny James, sonur NBA goðsagnarinnar LeBron James ætlar sér að vera á meðal leikmanna í komandi nýliðavali NBA deildarinnnar. Bronny, sem er enn gjaldgengur í háskólaboltanum í Bandaríkjunum ætlar um leið að halda þeim möguleika enn opnum en fróðlegt veðrur að sjá hvernig piltinum mun vegna í framhaldinu. Athyglisvert í meira lagi, ekki bara sökum þess hver faðir hans er og sú staðreynd að sá er enn spilandi í NBA deildinni með liði Los Angeles Lakers, heldur einnig sökum þeirrar staðreyndar að fyrir innan við ári síðan fór Bronny í hjartastopp á æfingu með liði háskólans í Suður-Kaliforníu. Bronny var lagður inn á sjúkrahús og dvaldi á gjörgæsludeild í þrjá daga en var seinna útskrifaður og gefið grænt ljós, fjórum mánuðum síðar, á að halda áfram með sinn leikmannaferil. „Þetta ár hefur einkennst af hæðum og lægðum en bætt mig sem manneskju, nemanda og íþróttamann,“ segir Bronny í færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann greinir frá ákvörðun sinni um að skrá sig í nýliðaval NBA deildarinnar. Faðir hans, LeBron James, er á meðal bestu leikmanna í sögu NBA deildarinnar og verður fróðlegt að sjá hvort að feðgarnir fái tækifæri til að annað hvort spila saman eða á móti hvor öðrum í deildinni á næsta tímabili. LeBron hefur í það minnsta áður lýst yfir löngun sinni að spila við hlið sona sinna í NBA áður en leikmannaferlinum lýkur. Nýliðaval NBA deildarinnar fer fram dagana 26.-27.júní síðar á þessu ári. NBA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Bronny, sem er enn gjaldgengur í háskólaboltanum í Bandaríkjunum ætlar um leið að halda þeim möguleika enn opnum en fróðlegt veðrur að sjá hvernig piltinum mun vegna í framhaldinu. Athyglisvert í meira lagi, ekki bara sökum þess hver faðir hans er og sú staðreynd að sá er enn spilandi í NBA deildinni með liði Los Angeles Lakers, heldur einnig sökum þeirrar staðreyndar að fyrir innan við ári síðan fór Bronny í hjartastopp á æfingu með liði háskólans í Suður-Kaliforníu. Bronny var lagður inn á sjúkrahús og dvaldi á gjörgæsludeild í þrjá daga en var seinna útskrifaður og gefið grænt ljós, fjórum mánuðum síðar, á að halda áfram með sinn leikmannaferil. „Þetta ár hefur einkennst af hæðum og lægðum en bætt mig sem manneskju, nemanda og íþróttamann,“ segir Bronny í færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann greinir frá ákvörðun sinni um að skrá sig í nýliðaval NBA deildarinnar. Faðir hans, LeBron James, er á meðal bestu leikmanna í sögu NBA deildarinnar og verður fróðlegt að sjá hvort að feðgarnir fái tækifæri til að annað hvort spila saman eða á móti hvor öðrum í deildinni á næsta tímabili. LeBron hefur í það minnsta áður lýst yfir löngun sinni að spila við hlið sona sinna í NBA áður en leikmannaferlinum lýkur. Nýliðaval NBA deildarinnar fer fram dagana 26.-27.júní síðar á þessu ári.
NBA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira