Ekkert Covid í fyrsta sinn frá upphafi faraldurs Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. apríl 2024 20:24 Þríeykið var ósjaldan á skjám landsmanna á meðan faraldrinum stóð. Vísir/Vilhelm Í fyrsta sinn frá því að Sýkla- og veirufræðideild tók við SARS-CoV 2 greiningum leið vika sem ekkert tilfelli kórónuveirunnar greindust, eða 28. febrúar 2020 þegar faraldurinn hófst á Íslandi. Í vikunni 25. til 31. mars greindust engin tilfelli. Þetta kemur fram í grafi sem Sýkla- og veirufræðideildin birti á síðu sinni sem sýnir greindar öndunarfæraveirur á tólf vikna tímabili til mánaðamóta. Tölurnar voru birtar í gær. Guðrún Svanborg Hauksdóttir, yfirlæknir á Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, segir þetta vera gleðifréttir en að þó sé ekkert vitað um framhaldið. „Já, covidið virðist bara vera horfið. Það hefur aldrei gerst áður síðan það kom fram. Það hefur alltaf hangið í og verið alveg stöðugt. Við erum alveg gáttuð á þessu. Þetta er algjörlega nýtt frá því covidið kom til. Að það greinist bara ekki,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Hún segir þó greiningar á öðrum öndunarfæraveirum ekki af skornum skammti. Það sé nóg af inflúensugreiningum. „Þetta eru gleðifréttir en maður veit ekki hvernig þetta verður í framtíðinni. Hugsanlega verður þetta kannski árstíðabundið eins og inflúensan. Maður gerir nú ekki ráð fyrir að það sé horfið covidið. En undanfarna viku höfum við ekki greint það en vitum ekki hvert framhaldið verður,“ segir Guðrún. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Þetta kemur fram í grafi sem Sýkla- og veirufræðideildin birti á síðu sinni sem sýnir greindar öndunarfæraveirur á tólf vikna tímabili til mánaðamóta. Tölurnar voru birtar í gær. Guðrún Svanborg Hauksdóttir, yfirlæknir á Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, segir þetta vera gleðifréttir en að þó sé ekkert vitað um framhaldið. „Já, covidið virðist bara vera horfið. Það hefur aldrei gerst áður síðan það kom fram. Það hefur alltaf hangið í og verið alveg stöðugt. Við erum alveg gáttuð á þessu. Þetta er algjörlega nýtt frá því covidið kom til. Að það greinist bara ekki,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Hún segir þó greiningar á öðrum öndunarfæraveirum ekki af skornum skammti. Það sé nóg af inflúensugreiningum. „Þetta eru gleðifréttir en maður veit ekki hvernig þetta verður í framtíðinni. Hugsanlega verður þetta kannski árstíðabundið eins og inflúensan. Maður gerir nú ekki ráð fyrir að það sé horfið covidið. En undanfarna viku höfum við ekki greint það en vitum ekki hvert framhaldið verður,“ segir Guðrún.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent