„Frábært að vera spila á móti erkifjendunum í hörku leik“ Stefán Marteinn skrifar 3. apríl 2024 21:35 Sverrir Þór Sverrisson var sáttur að leik loknum. Vísir/Diego Keflavík lagði nágranna sína í Njarðvík af velli með eins stigs mun í miklum baráttuleik 70-69 í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Heimaliðið er fyrir lifandi löngu búið að tryggja sér toppsæti deildarinnar og deildarmeistaratitilinn á meðan gestirnir lifðu í voninni um að enda í 2. sæti. „Þetta var baráttuleikur. Við skutum tólf prósent í þriggja og þær þrettán prósent sem er helvíti dapurt en ég er ánægður með sigurinn, baráttuna og seigluna í liðinu hjá mér. Ég sagði fyrir leikinn að við þyrftum að frákasta vel og þær jörðuðu okkur í fráköstum og við hittum skelfilega úr þristum þannig sigurinn í raun ennþá sætari fyrir vikið afþví það var virkilega erfitt að landa þessu,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. Mikil barátta einkenndi þennan leik og til marks um það þá héldu gestirnir Keflavík í aðeins sjö stigum í þriðja leikhluta. Keflavík gerði þó vel í að snúa leiknum sér í vil í fjórða leikhluta. „Við fórum bara að klára betur og sækja meira á körfuna. Þegar við erum ekki að hitta fyrir utan þá þurfum við að fara finna leiðir til að skora. Þetta var langt frá því að vera einhver landsleikur þannig séð en sterkt að ná að vinna hann. Vinna hann naumt hérna þrátt fyrir að vera langt frá því að spila vel.“ Sverrir Þór fannst helsti munurinn á milli liðana vera grimmdin. „Bara grimmd. Stelpunum langaði og það var mjótt á munum hérna í restina. Þetta var einn og einn laus bolti og frákast sem við vorum búnar að vera í basli með í leiknum en vorum að ná mikilvægum í restina, það er eiginlega það. Grimmd og vilji.“ Sverrir Þór var einnig sammála því að þetta væri frábær undirbúningur fyrir úrslitakeppnina sem tekur nú við. „Já algjörlega. Frábært að vera spila á móti erkifjendunum hérna í hörku leik og nú er deildin bara búin og þá byrjar ný keppni.“ Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
„Þetta var baráttuleikur. Við skutum tólf prósent í þriggja og þær þrettán prósent sem er helvíti dapurt en ég er ánægður með sigurinn, baráttuna og seigluna í liðinu hjá mér. Ég sagði fyrir leikinn að við þyrftum að frákasta vel og þær jörðuðu okkur í fráköstum og við hittum skelfilega úr þristum þannig sigurinn í raun ennþá sætari fyrir vikið afþví það var virkilega erfitt að landa þessu,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. Mikil barátta einkenndi þennan leik og til marks um það þá héldu gestirnir Keflavík í aðeins sjö stigum í þriðja leikhluta. Keflavík gerði þó vel í að snúa leiknum sér í vil í fjórða leikhluta. „Við fórum bara að klára betur og sækja meira á körfuna. Þegar við erum ekki að hitta fyrir utan þá þurfum við að fara finna leiðir til að skora. Þetta var langt frá því að vera einhver landsleikur þannig séð en sterkt að ná að vinna hann. Vinna hann naumt hérna þrátt fyrir að vera langt frá því að spila vel.“ Sverrir Þór fannst helsti munurinn á milli liðana vera grimmdin. „Bara grimmd. Stelpunum langaði og það var mjótt á munum hérna í restina. Þetta var einn og einn laus bolti og frákast sem við vorum búnar að vera í basli með í leiknum en vorum að ná mikilvægum í restina, það er eiginlega það. Grimmd og vilji.“ Sverrir Þór var einnig sammála því að þetta væri frábær undirbúningur fyrir úrslitakeppnina sem tekur nú við. „Já algjörlega. Frábært að vera spila á móti erkifjendunum hérna í hörku leik og nú er deildin bara búin og þá byrjar ný keppni.“
Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira