Embiid með 24 stig í endurkomunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. apríl 2024 08:01 Joel EMbiid er að ná fyrri styrk fyrir úrslitakeppnina. Tim Nwachukwu/Getty Images Joel Embiid skoraði 24 stig fyrir Philadelphia 76ers er liðið vann nauman fjögurra stiga sigur gegn Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Embiid meiddist á hné í 119-107 tapi 76ers gegn Golden State Warriors í lok janúar á þessu ári og var þetta því hans fyrsti leikur í deildinni í rúma tvo mánuði. Kamerúninn sýndi úr hverju hann er gerður í leik næturinnar og skoraði 24 stig fyrir lið sitt á þeim tæplega hálftíma sem hann spilaði. Eins og lokatölurnar gefa til kynna var leikurinn jafn og spennandi frá upphafi til enda, en liðin skiptust alls tólf sinnum á því að hafa forystuna. Gestirnir frá Oklahoma náðu mest þrettán stiga forskoti, en að lokum höfðu heimamenn í Philadelphia 76ers betur, 109-105. 🏀 TUESDAY'S FINAL SCORES 🏀Joel Embiid scores 24 in his return to the lineup as the @sixers top the West-leading Thunder!Kelly Oubre Jr.: 25 PTS, 5 3PM, 6 REBTobias Harris: 18 PTS, 5 3PM, 6 REB, 4 ASTChet Holmgren: 22 PTS, 3 3PM, 7 REB pic.twitter.com/ayKyS5yKkv— NBA (@NBA) April 3, 2024 Úrslit næturinnar Milwaukee Bucks 113-117 Washington Wizards Los Angeles Lakers 128-111 Toronto Raptors New York Knicks 99-109 Miami Heat Oklahoma City Thunder 105-109 Philadelphia 76ers Houston Rockets 106-113 Minnesota Timberwolves Celveland Cavaliers 129-113 Utah Jazz San Antonio Spurs 105-110 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 95-109 Sacramento Kings Dallas Mavericks 100-104 Golden State Warriors NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Sjá meira
Embiid meiddist á hné í 119-107 tapi 76ers gegn Golden State Warriors í lok janúar á þessu ári og var þetta því hans fyrsti leikur í deildinni í rúma tvo mánuði. Kamerúninn sýndi úr hverju hann er gerður í leik næturinnar og skoraði 24 stig fyrir lið sitt á þeim tæplega hálftíma sem hann spilaði. Eins og lokatölurnar gefa til kynna var leikurinn jafn og spennandi frá upphafi til enda, en liðin skiptust alls tólf sinnum á því að hafa forystuna. Gestirnir frá Oklahoma náðu mest þrettán stiga forskoti, en að lokum höfðu heimamenn í Philadelphia 76ers betur, 109-105. 🏀 TUESDAY'S FINAL SCORES 🏀Joel Embiid scores 24 in his return to the lineup as the @sixers top the West-leading Thunder!Kelly Oubre Jr.: 25 PTS, 5 3PM, 6 REBTobias Harris: 18 PTS, 5 3PM, 6 REB, 4 ASTChet Holmgren: 22 PTS, 3 3PM, 7 REB pic.twitter.com/ayKyS5yKkv— NBA (@NBA) April 3, 2024 Úrslit næturinnar Milwaukee Bucks 113-117 Washington Wizards Los Angeles Lakers 128-111 Toronto Raptors New York Knicks 99-109 Miami Heat Oklahoma City Thunder 105-109 Philadelphia 76ers Houston Rockets 106-113 Minnesota Timberwolves Celveland Cavaliers 129-113 Utah Jazz San Antonio Spurs 105-110 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 95-109 Sacramento Kings Dallas Mavericks 100-104 Golden State Warriors
Milwaukee Bucks 113-117 Washington Wizards Los Angeles Lakers 128-111 Toronto Raptors New York Knicks 99-109 Miami Heat Oklahoma City Thunder 105-109 Philadelphia 76ers Houston Rockets 106-113 Minnesota Timberwolves Celveland Cavaliers 129-113 Utah Jazz San Antonio Spurs 105-110 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 95-109 Sacramento Kings Dallas Mavericks 100-104 Golden State Warriors
NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Sjá meira