Af myndum sem þau deildu saman á Instragram að dæma nýttu þau ferðina vel. Þau skoðuðu Big Ben, kíktu á matarmarkað og nutu góða veðursins. Myndir af rómantísku fríi parsins má sjá hér að neðan.
Ingi Bauer er tónlistamaður og er þekktur fyrir lög eins og Upp til hópa, Dicks og Áttavilltur.