Grjótkrabbi sló í gegn á Akranesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. mars 2024 20:31 Margrét Bára Jósefsdóttir, gestur á matarmarkaðnum var mjög ánægð með hvernig grjótkrabbinn smakkaðist hjá Böðvari. Magnús Hlynur Hreiðarsson Grjótkrabbabollur, andaregg, hvítlaukssalt, túlipanar, sápur, broddur, pylsur, hakk og skyr eru vörur sem slá alltaf í gegn á matarmörkuðum þar sem bændur og búalið kynna sína framleiðslu sína fyrir neytendum. Matarauður Vesturlands í samvinnu við Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi stóð fyrir glæsilegum matarmarkaði nýlega í Breiðinni á Akranesi þar sem um þúsund manns mættu á nokkrum klukkutímum til að fá smakk hjá matarframleiðendum og versla hjá þeim allskonar gómsæti. „Mér finnst líka ástæða til að segja frá því þó ég sé með exel skjalið á bak við þetta þá þurfum við að fá framleiðendur til þess að taka þátt, það skiptir máli, hvað á ég að segja, að þeir nenni og hafa viljann til þess að koma og kynna, selja og segja frá ástríðunni á bak við vörunni og svo þarf auðvitað neytendur líka því þessir tveir þættir þurfa að vera samhliða og ég er svo þakklát fyrir móttökurnar,” segir Hlédís Sveinsdóttir, verkefnisstjóri og einn stjórnandi markaðarins. Hlédís Sveinsdóttir, verkefnisstjóri, sem var allt í öllum í kringum matarmarkaðinn hvað varðar skipulagningu og þess háttar. Hún er mjög ánægð með hvernig til tókst.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum með geitaafurðir, geitur og garður, það eru pulsur og pate, ostar, sápur og krem og kasmír fiðu. Mér sýnist fólk elska þetta,” segir Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir, geitabóndi á Háfelli, sem tók þátt í markaðnum með sínu fólki. „Við erum með nautakjöt og ull frá Hjarðarfelli. Það er tilbreyting að taka þátt í svona markaði, þetta er svona öðruvísi dagur frá hefðbundnum búskap,” segja þau Sigurbjörg Ottesen og Gunnar Guðbjörnsson, bændur á Hjarðarfelli. Og það var hægt að fá allskonar smakk á markaðnum, meðal annars grjótkrabba. „Já, ég er með grjótkrabba úr Faxaflóa, sem ég er búin að veiða. Ég er bara að kynna vöruna núna því ég er frumkvöðull en þetta er fyrsta skipti, sem ég kem með grjótkrabbann hérna fyrir almenning og það hefur engin sagt að þetta sé vont,” segir Böðvar Ingvarsson, grjótkrabbaveiðimaður. Þorgrímur Einar, bóndi á Erpsstöðum í Dölum hafði meira en nóg að gera að afgreiða ís frá búinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Akranes Landbúnaður Matur Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ma & pa í apríl“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Sjá meira
Matarauður Vesturlands í samvinnu við Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi stóð fyrir glæsilegum matarmarkaði nýlega í Breiðinni á Akranesi þar sem um þúsund manns mættu á nokkrum klukkutímum til að fá smakk hjá matarframleiðendum og versla hjá þeim allskonar gómsæti. „Mér finnst líka ástæða til að segja frá því þó ég sé með exel skjalið á bak við þetta þá þurfum við að fá framleiðendur til þess að taka þátt, það skiptir máli, hvað á ég að segja, að þeir nenni og hafa viljann til þess að koma og kynna, selja og segja frá ástríðunni á bak við vörunni og svo þarf auðvitað neytendur líka því þessir tveir þættir þurfa að vera samhliða og ég er svo þakklát fyrir móttökurnar,” segir Hlédís Sveinsdóttir, verkefnisstjóri og einn stjórnandi markaðarins. Hlédís Sveinsdóttir, verkefnisstjóri, sem var allt í öllum í kringum matarmarkaðinn hvað varðar skipulagningu og þess háttar. Hún er mjög ánægð með hvernig til tókst.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum með geitaafurðir, geitur og garður, það eru pulsur og pate, ostar, sápur og krem og kasmír fiðu. Mér sýnist fólk elska þetta,” segir Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir, geitabóndi á Háfelli, sem tók þátt í markaðnum með sínu fólki. „Við erum með nautakjöt og ull frá Hjarðarfelli. Það er tilbreyting að taka þátt í svona markaði, þetta er svona öðruvísi dagur frá hefðbundnum búskap,” segja þau Sigurbjörg Ottesen og Gunnar Guðbjörnsson, bændur á Hjarðarfelli. Og það var hægt að fá allskonar smakk á markaðnum, meðal annars grjótkrabba. „Já, ég er með grjótkrabba úr Faxaflóa, sem ég er búin að veiða. Ég er bara að kynna vöruna núna því ég er frumkvöðull en þetta er fyrsta skipti, sem ég kem með grjótkrabbann hérna fyrir almenning og það hefur engin sagt að þetta sé vont,” segir Böðvar Ingvarsson, grjótkrabbaveiðimaður. Þorgrímur Einar, bóndi á Erpsstöðum í Dölum hafði meira en nóg að gera að afgreiða ís frá búinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Akranes Landbúnaður Matur Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ma & pa í apríl“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Sjá meira