Björk á forsíðu Vogue í fyrsta sinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. mars 2024 14:34 Björk er stórglæsileg í þessum einstaka kjól. Björk Guðmundsdóttir prýðir forsíðu tímaritsins Vogue Scandinavia í nýjasta tölublaðinu. Um er að ræða í fyrsta sinn sem tónlistarkonan prýðir forsíðu blaðsins sem er eitt frægasta tískutímarit í heimi. Á forsíðunni er Björk klædd í kjól sem hannaður er af John Galliano. Hann framleiddi Galliano fyrir franska tískuframleiðandann Maison Margiela. Viðar Logi myndaði tónlistarkonuna fyrir Vogue. View this post on Instagram A post shared by Bjo rk (@bjork) „Það var svo mikill heiður að fá að klæðast þessum kjól,“ segir Björk meðal annars í viðtali við tímaritið. Kjóllinn er gegnsær, handmálaður og til að mynda gerður úr mannshári. Kjóllinn var frumsýndur fyrr á árinu og vakti gríðarlega athygli og raunar sá kjóll sem hefur vakið hve mesta athygli á þessu ári. View this post on Instagram A post shared by Vogue Scandinavia (@voguescandinavia) Tíska og hönnun Fjölmiðlar Björk Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Á forsíðunni er Björk klædd í kjól sem hannaður er af John Galliano. Hann framleiddi Galliano fyrir franska tískuframleiðandann Maison Margiela. Viðar Logi myndaði tónlistarkonuna fyrir Vogue. View this post on Instagram A post shared by Bjo rk (@bjork) „Það var svo mikill heiður að fá að klæðast þessum kjól,“ segir Björk meðal annars í viðtali við tímaritið. Kjóllinn er gegnsær, handmálaður og til að mynda gerður úr mannshári. Kjóllinn var frumsýndur fyrr á árinu og vakti gríðarlega athygli og raunar sá kjóll sem hefur vakið hve mesta athygli á þessu ári. View this post on Instagram A post shared by Vogue Scandinavia (@voguescandinavia)
Tíska og hönnun Fjölmiðlar Björk Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög