„Vorum svo ógeðslega nálægt þessu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. mars 2024 22:12 Hákon Arnar Haraldsson átti góðan leik fyrir Ísland, en það dugði ekki til. Mateusz Birecki/NurPhoto via Getty Images „Þetta er ekki það skemmtilegasta sem maður gerir eftir að hafa tapað svona stórum leik,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson um það að þurfa að mæta í viðtal eftir grátlegt tap Íslands gegn Úkraínu í kvöld. Tap Íslands gegn Úkraínu þýðir að íslenska karlalandsliðið missir af sæti á EM sem fram fer í Þýskalandi í sumar og vonbrigði Hákons leyndu sér ekki í leikslok. „Þetta er ógeðslega svekkjandi. Sérstaklega fyrst við vorum komnir 1-0 yfir í hálfleik og við þurfum bara að klára þessar 45 mínútur. Þetta er ógeðslega svekkjandi,“ sagði Hákon einfaldlega. Íslenska liðið hafði nokkuð góða stjórn á leiknum í fyrri hálfleik og fór með forystu inn í hálfleikshléið. Í síðari hálfleik lagðist liðið þó aftar á völlinn sem bauð Úkraínumönnum upp í dans. „Ég veit ekki hvort við droppum of mikið og verðum passívir og ætlum bara að reyna að vernda þetta. Það er erfitt að tala um leikinn strax eftir hann. Það er örugglega hellingur af hlutum sem við hefðum getað gert betur. Við vorum svo ógeðslega nálægt þessu og þetta er bara svekkjandi.“ „Þetta hefði alveg getað dottið með okkur. Við fengum nokkrar hornspyrnur og einhver færi þarna í endan, en það vantaði þetta seinasta greinilega,“ sagði Hákon að lokum. Klippa: Hákon Arnar eftir tapið gegn Úkraínu Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Hann var alltaf mættur“ Jón Dagur Þorsteinsson átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir tap Íslands gegn Úkraínu. Hann sagði tapið það erfiðasta á hans ferli. 26. mars 2024 22:05 Einkunnir Íslands: Albert og Hákon bestir í grátlegu tapi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu missti af sæti á EM á grátlegan hátt er liðið mátti ola 2-1 tap gegn Úkraínu í kvöld. 26. mars 2024 22:02 „Vorum grátlega nálægt þessu“ „Akkúrat núna er þetta mjög þungt. Vorum grátlega nálægt þessu. Mjög þungt,“ sagði Arnór Ingvi Traustason eftir 2-1 tap gegn Úkraínu sem þýðir að Evrópudraumur Íslands er úr leik. 26. mars 2024 21:58 „Eins og gæi sem var með vesen á Astró svona 2002“ Ísland mátti þola súrt 2-1 tap gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024. Ísland komst yfir þökk sé glæsimarki Alberts Guðmundssonar í fyrri hálfleik en Úkraína skoraði tvö í þeim síðari og er komið á EM í Þýskalandi nú í sumar. 26. mars 2024 21:42 Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. 26. mars 2024 21:45 Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Sjá meira
Tap Íslands gegn Úkraínu þýðir að íslenska karlalandsliðið missir af sæti á EM sem fram fer í Þýskalandi í sumar og vonbrigði Hákons leyndu sér ekki í leikslok. „Þetta er ógeðslega svekkjandi. Sérstaklega fyrst við vorum komnir 1-0 yfir í hálfleik og við þurfum bara að klára þessar 45 mínútur. Þetta er ógeðslega svekkjandi,“ sagði Hákon einfaldlega. Íslenska liðið hafði nokkuð góða stjórn á leiknum í fyrri hálfleik og fór með forystu inn í hálfleikshléið. Í síðari hálfleik lagðist liðið þó aftar á völlinn sem bauð Úkraínumönnum upp í dans. „Ég veit ekki hvort við droppum of mikið og verðum passívir og ætlum bara að reyna að vernda þetta. Það er erfitt að tala um leikinn strax eftir hann. Það er örugglega hellingur af hlutum sem við hefðum getað gert betur. Við vorum svo ógeðslega nálægt þessu og þetta er bara svekkjandi.“ „Þetta hefði alveg getað dottið með okkur. Við fengum nokkrar hornspyrnur og einhver færi þarna í endan, en það vantaði þetta seinasta greinilega,“ sagði Hákon að lokum. Klippa: Hákon Arnar eftir tapið gegn Úkraínu
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Hann var alltaf mættur“ Jón Dagur Þorsteinsson átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir tap Íslands gegn Úkraínu. Hann sagði tapið það erfiðasta á hans ferli. 26. mars 2024 22:05 Einkunnir Íslands: Albert og Hákon bestir í grátlegu tapi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu missti af sæti á EM á grátlegan hátt er liðið mátti ola 2-1 tap gegn Úkraínu í kvöld. 26. mars 2024 22:02 „Vorum grátlega nálægt þessu“ „Akkúrat núna er þetta mjög þungt. Vorum grátlega nálægt þessu. Mjög þungt,“ sagði Arnór Ingvi Traustason eftir 2-1 tap gegn Úkraínu sem þýðir að Evrópudraumur Íslands er úr leik. 26. mars 2024 21:58 „Eins og gæi sem var með vesen á Astró svona 2002“ Ísland mátti þola súrt 2-1 tap gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024. Ísland komst yfir þökk sé glæsimarki Alberts Guðmundssonar í fyrri hálfleik en Úkraína skoraði tvö í þeim síðari og er komið á EM í Þýskalandi nú í sumar. 26. mars 2024 21:42 Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. 26. mars 2024 21:45 Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Sjá meira
„Hann var alltaf mættur“ Jón Dagur Þorsteinsson átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir tap Íslands gegn Úkraínu. Hann sagði tapið það erfiðasta á hans ferli. 26. mars 2024 22:05
Einkunnir Íslands: Albert og Hákon bestir í grátlegu tapi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu missti af sæti á EM á grátlegan hátt er liðið mátti ola 2-1 tap gegn Úkraínu í kvöld. 26. mars 2024 22:02
„Vorum grátlega nálægt þessu“ „Akkúrat núna er þetta mjög þungt. Vorum grátlega nálægt þessu. Mjög þungt,“ sagði Arnór Ingvi Traustason eftir 2-1 tap gegn Úkraínu sem þýðir að Evrópudraumur Íslands er úr leik. 26. mars 2024 21:58
„Eins og gæi sem var með vesen á Astró svona 2002“ Ísland mátti þola súrt 2-1 tap gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024. Ísland komst yfir þökk sé glæsimarki Alberts Guðmundssonar í fyrri hálfleik en Úkraína skoraði tvö í þeim síðari og er komið á EM í Þýskalandi nú í sumar. 26. mars 2024 21:42
Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. 26. mars 2024 21:45
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti