„Vorum svo ógeðslega nálægt þessu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. mars 2024 22:12 Hákon Arnar Haraldsson átti góðan leik fyrir Ísland, en það dugði ekki til. Mateusz Birecki/NurPhoto via Getty Images „Þetta er ekki það skemmtilegasta sem maður gerir eftir að hafa tapað svona stórum leik,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson um það að þurfa að mæta í viðtal eftir grátlegt tap Íslands gegn Úkraínu í kvöld. Tap Íslands gegn Úkraínu þýðir að íslenska karlalandsliðið missir af sæti á EM sem fram fer í Þýskalandi í sumar og vonbrigði Hákons leyndu sér ekki í leikslok. „Þetta er ógeðslega svekkjandi. Sérstaklega fyrst við vorum komnir 1-0 yfir í hálfleik og við þurfum bara að klára þessar 45 mínútur. Þetta er ógeðslega svekkjandi,“ sagði Hákon einfaldlega. Íslenska liðið hafði nokkuð góða stjórn á leiknum í fyrri hálfleik og fór með forystu inn í hálfleikshléið. Í síðari hálfleik lagðist liðið þó aftar á völlinn sem bauð Úkraínumönnum upp í dans. „Ég veit ekki hvort við droppum of mikið og verðum passívir og ætlum bara að reyna að vernda þetta. Það er erfitt að tala um leikinn strax eftir hann. Það er örugglega hellingur af hlutum sem við hefðum getað gert betur. Við vorum svo ógeðslega nálægt þessu og þetta er bara svekkjandi.“ „Þetta hefði alveg getað dottið með okkur. Við fengum nokkrar hornspyrnur og einhver færi þarna í endan, en það vantaði þetta seinasta greinilega,“ sagði Hákon að lokum. Klippa: Hákon Arnar eftir tapið gegn Úkraínu Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Hann var alltaf mættur“ Jón Dagur Þorsteinsson átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir tap Íslands gegn Úkraínu. Hann sagði tapið það erfiðasta á hans ferli. 26. mars 2024 22:05 Einkunnir Íslands: Albert og Hákon bestir í grátlegu tapi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu missti af sæti á EM á grátlegan hátt er liðið mátti ola 2-1 tap gegn Úkraínu í kvöld. 26. mars 2024 22:02 „Vorum grátlega nálægt þessu“ „Akkúrat núna er þetta mjög þungt. Vorum grátlega nálægt þessu. Mjög þungt,“ sagði Arnór Ingvi Traustason eftir 2-1 tap gegn Úkraínu sem þýðir að Evrópudraumur Íslands er úr leik. 26. mars 2024 21:58 „Eins og gæi sem var með vesen á Astró svona 2002“ Ísland mátti þola súrt 2-1 tap gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024. Ísland komst yfir þökk sé glæsimarki Alberts Guðmundssonar í fyrri hálfleik en Úkraína skoraði tvö í þeim síðari og er komið á EM í Þýskalandi nú í sumar. 26. mars 2024 21:42 Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. 26. mars 2024 21:45 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira
Tap Íslands gegn Úkraínu þýðir að íslenska karlalandsliðið missir af sæti á EM sem fram fer í Þýskalandi í sumar og vonbrigði Hákons leyndu sér ekki í leikslok. „Þetta er ógeðslega svekkjandi. Sérstaklega fyrst við vorum komnir 1-0 yfir í hálfleik og við þurfum bara að klára þessar 45 mínútur. Þetta er ógeðslega svekkjandi,“ sagði Hákon einfaldlega. Íslenska liðið hafði nokkuð góða stjórn á leiknum í fyrri hálfleik og fór með forystu inn í hálfleikshléið. Í síðari hálfleik lagðist liðið þó aftar á völlinn sem bauð Úkraínumönnum upp í dans. „Ég veit ekki hvort við droppum of mikið og verðum passívir og ætlum bara að reyna að vernda þetta. Það er erfitt að tala um leikinn strax eftir hann. Það er örugglega hellingur af hlutum sem við hefðum getað gert betur. Við vorum svo ógeðslega nálægt þessu og þetta er bara svekkjandi.“ „Þetta hefði alveg getað dottið með okkur. Við fengum nokkrar hornspyrnur og einhver færi þarna í endan, en það vantaði þetta seinasta greinilega,“ sagði Hákon að lokum. Klippa: Hákon Arnar eftir tapið gegn Úkraínu
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Hann var alltaf mættur“ Jón Dagur Þorsteinsson átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir tap Íslands gegn Úkraínu. Hann sagði tapið það erfiðasta á hans ferli. 26. mars 2024 22:05 Einkunnir Íslands: Albert og Hákon bestir í grátlegu tapi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu missti af sæti á EM á grátlegan hátt er liðið mátti ola 2-1 tap gegn Úkraínu í kvöld. 26. mars 2024 22:02 „Vorum grátlega nálægt þessu“ „Akkúrat núna er þetta mjög þungt. Vorum grátlega nálægt þessu. Mjög þungt,“ sagði Arnór Ingvi Traustason eftir 2-1 tap gegn Úkraínu sem þýðir að Evrópudraumur Íslands er úr leik. 26. mars 2024 21:58 „Eins og gæi sem var með vesen á Astró svona 2002“ Ísland mátti þola súrt 2-1 tap gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024. Ísland komst yfir þökk sé glæsimarki Alberts Guðmundssonar í fyrri hálfleik en Úkraína skoraði tvö í þeim síðari og er komið á EM í Þýskalandi nú í sumar. 26. mars 2024 21:42 Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. 26. mars 2024 21:45 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira
„Hann var alltaf mættur“ Jón Dagur Þorsteinsson átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir tap Íslands gegn Úkraínu. Hann sagði tapið það erfiðasta á hans ferli. 26. mars 2024 22:05
Einkunnir Íslands: Albert og Hákon bestir í grátlegu tapi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu missti af sæti á EM á grátlegan hátt er liðið mátti ola 2-1 tap gegn Úkraínu í kvöld. 26. mars 2024 22:02
„Vorum grátlega nálægt þessu“ „Akkúrat núna er þetta mjög þungt. Vorum grátlega nálægt þessu. Mjög þungt,“ sagði Arnór Ingvi Traustason eftir 2-1 tap gegn Úkraínu sem þýðir að Evrópudraumur Íslands er úr leik. 26. mars 2024 21:58
„Eins og gæi sem var með vesen á Astró svona 2002“ Ísland mátti þola súrt 2-1 tap gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024. Ísland komst yfir þökk sé glæsimarki Alberts Guðmundssonar í fyrri hálfleik en Úkraína skoraði tvö í þeim síðari og er komið á EM í Þýskalandi nú í sumar. 26. mars 2024 21:42
Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. 26. mars 2024 21:45