Íbúðin var áður í eigu Pétur Björgvins Sveinssonar, markaðssérfræðings og unnusta ljósmyndarans Helga Ómarssonar. Eins og Vísir greindi frá á sínum er parið sannkallaðir fagurkerar og hafa innrétt íbúðina á sjarmerandi máta þar sem björt rými, hlýleiki og fagurfræði ræður ríkjum.
Íbúðin skiptist anddyri, eitt svefnherbergi, baðherbergi, stofu, borðstofu og eldhús. Útgengt er úr eldhúsi á þaksvalir í suðvestur með fallegu útsýni yfir miðbæinn.



Nýverið seldi Rakel stílhreina og fallega eign við Grettisgötu sem var til umfjöllunar á lífinu á Vísi.