Boston heldur flugi og Oklahoma á toppinn Sindri Sverrisson skrifar 23. mars 2024 11:30 Jaylen Brown fór á kostum í Detroit-borg í gærkvöld. AP/Paul Sancya Leikmenn Boston Celtics virðast ætla að fara á miklu flugi inn í úrslitakeppni NBA-deildarinnar, sem nú fer að styttast í, en þeir unnu sinn áttunda sigur í röð í nótt þegar þeir lögðu Detroit Pistons að velli, 129-102. Jaylen Brown var í aðalhlutverki hjá Boston og skoraði 33 stig en þetta er í sjötta sinn frá því um stjörnuleiks-helgina í febrúar sem hann skorar yfir 30 stig. Payton Pritchard skoraði 20. Boston er langefst í austurdeildinni með 56 sigra, ellefu fleiri en Milwaukee Bucks, og sigurhlutfall Boston-manna er raunar einnig mikið betra en hjá bestu liðum vesturdeildarinnar. Liðið hefur aðeins tapað 14 leikjum nú þegar að á 12 leiki eftir fram að úrslitakeppninni í næsta mánuði. Detroit er hins vegar á botninum með aðeins 12 sigra. Á toppi vesturdeildarinnar komst lið Oklahoma City Thunder upp fyrir ríkjandi meistara Denver Nuggets með því að leggja Toronto Raptors að velli, 123-103. Toppbaráttan í vesturdeildinni er hnífjöfn en Oklahoma er efst með 49 sigra og 20 töp, Denver er með 49/21 og og Minnesota Timberwolves með 48/22. Lakers og Pacers með sigra Anthony Davis skoraði 23 stig og LeBron James 20, þar af 11 í lokaleikhlutanum, þegar Los Angeles Lakers unnu Philadelphia 76ers 101-94. Indiana Pacers unnu útisigur á Golden State Warriors, 123-111, í San Francisco, þar sem Tyrese Haliburton skoraði 26 og Pascal Siakam 25 fyrir Pacers, en Stephen Curry 25 fyrir Warriors. Eins og staðan er núna eru Lakers og Warriors í 9. og 10. sæti vesturdeildar, á leið í umspil um að komast í úrslitakeppnina. Pacers eru hins vegar í 6. sæti austurdeildar og sleppa við umspilið ef þeir halda því en 76ers eru í 8. sæti. Wembanyama frábær í sáru tapi Þá tryggði Jaren Jackson Jr liði Memphis Grizzlies 99-97 sigur gegn San Antonio Spurs á síðustu sekúndu. Victor Wembanyama skoraði 31 stig fyrir Spurs, tók 16 fráköst, gaf fimm stoðsendingar, stal boltanum tvisvar og varði þrjú skot en það dugði ekki til. Spurs eru langneðstir í vesturdeildinni með aðeins 15 sigra en Grizzlies í 13. sæti með 24 sigra. NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Jaylen Brown var í aðalhlutverki hjá Boston og skoraði 33 stig en þetta er í sjötta sinn frá því um stjörnuleiks-helgina í febrúar sem hann skorar yfir 30 stig. Payton Pritchard skoraði 20. Boston er langefst í austurdeildinni með 56 sigra, ellefu fleiri en Milwaukee Bucks, og sigurhlutfall Boston-manna er raunar einnig mikið betra en hjá bestu liðum vesturdeildarinnar. Liðið hefur aðeins tapað 14 leikjum nú þegar að á 12 leiki eftir fram að úrslitakeppninni í næsta mánuði. Detroit er hins vegar á botninum með aðeins 12 sigra. Á toppi vesturdeildarinnar komst lið Oklahoma City Thunder upp fyrir ríkjandi meistara Denver Nuggets með því að leggja Toronto Raptors að velli, 123-103. Toppbaráttan í vesturdeildinni er hnífjöfn en Oklahoma er efst með 49 sigra og 20 töp, Denver er með 49/21 og og Minnesota Timberwolves með 48/22. Lakers og Pacers með sigra Anthony Davis skoraði 23 stig og LeBron James 20, þar af 11 í lokaleikhlutanum, þegar Los Angeles Lakers unnu Philadelphia 76ers 101-94. Indiana Pacers unnu útisigur á Golden State Warriors, 123-111, í San Francisco, þar sem Tyrese Haliburton skoraði 26 og Pascal Siakam 25 fyrir Pacers, en Stephen Curry 25 fyrir Warriors. Eins og staðan er núna eru Lakers og Warriors í 9. og 10. sæti vesturdeildar, á leið í umspil um að komast í úrslitakeppnina. Pacers eru hins vegar í 6. sæti austurdeildar og sleppa við umspilið ef þeir halda því en 76ers eru í 8. sæti. Wembanyama frábær í sáru tapi Þá tryggði Jaren Jackson Jr liði Memphis Grizzlies 99-97 sigur gegn San Antonio Spurs á síðustu sekúndu. Victor Wembanyama skoraði 31 stig fyrir Spurs, tók 16 fráköst, gaf fimm stoðsendingar, stal boltanum tvisvar og varði þrjú skot en það dugði ekki til. Spurs eru langneðstir í vesturdeildinni með aðeins 15 sigra en Grizzlies í 13. sæti með 24 sigra.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum