Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, Formúla og stórleikir í Manchester og Wolfsburg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. mars 2024 06:01 Glódís Perla Viggósdóttir er sannkallaður klettur í vörn Bayern München. Getty/Catherine Steenkeste Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum magnaða laugardegi. Við bjóðum upp á Íslendingaslag sem gæti skorið úr hvaða lið verður meistari í Þýskalandi, stórleik í Manchester á Englandi, Formúlu 1, Lengjubikar kvenna og margt fleira. Stöð 2 Sport Klukkan 14.25 hefst útsending frá Akureyri þar sem Þór/KA mætir Breiðabliki í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.00 mætast nágrannaliðin New York Knicks og Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.50 er leikur Granada og Unicaja í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 22.00 er Fir Hills SeRi Pak Championship-mótið í golfi á dagskrá. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Manchester City og Manchester United í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Liðin eru í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Klukkan 16.35 er komið að stórleik Wolfsburg og Bayern München í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Um er að ræða uppgjör tveggja bestu liða landsins. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern og þá leikur Cecilía Rán Rúnarsdóttir einnig með liðinu. Sveindís Jane Jónsdóttir leikur með Wolfsburg. Klukkan 18.50 mætast England og Brasilía í vináttulandsleik karla í knattspyrnu. Klukkan 22.00 er Ástralía Grand Prix í Formúlu 3 á dagskrá. Klukkan 23.05 er komið að leik Maple Leafs og Edmonton Oilers í NHL-deildinni í íshokkí Klukkan 03.30 er komið að Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fer fram í Ástralíu. Stöð 2 ESport Klukkan 19.00 er Áskorendamótið í Counter-Strike á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 14.25 hefst útsending frá Akureyri þar sem Þór/KA mætir Breiðabliki í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.00 mætast nágrannaliðin New York Knicks og Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.50 er leikur Granada og Unicaja í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 22.00 er Fir Hills SeRi Pak Championship-mótið í golfi á dagskrá. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Manchester City og Manchester United í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Liðin eru í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Klukkan 16.35 er komið að stórleik Wolfsburg og Bayern München í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Um er að ræða uppgjör tveggja bestu liða landsins. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern og þá leikur Cecilía Rán Rúnarsdóttir einnig með liðinu. Sveindís Jane Jónsdóttir leikur með Wolfsburg. Klukkan 18.50 mætast England og Brasilía í vináttulandsleik karla í knattspyrnu. Klukkan 22.00 er Ástralía Grand Prix í Formúlu 3 á dagskrá. Klukkan 23.05 er komið að leik Maple Leafs og Edmonton Oilers í NHL-deildinni í íshokkí Klukkan 03.30 er komið að Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fer fram í Ástralíu. Stöð 2 ESport Klukkan 19.00 er Áskorendamótið í Counter-Strike á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sjá meira