Lögmál leiksins: Dream Team eða Redeem Team? Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. mars 2024 23:29 Góðir gestir gáfu sitt álit á málinu lögmál leiksins Lögmál leiksins, umfjöllunarþáttur Stöðvar 2 um NBA deildina, var sundurklofinn eftir rökræður um landslið Bandaríkjanna í körfubolta árin 1992 og 2012. Hreinstefnusinnarnir Kjartan Atli og Tómas Steindórsson létu ekki af sannfæringu sinni gegn módernistunum Sigurði Orra og Herði Unnsteinssyni. Allt hófst þetta þegar Hörður Unnsteinsson varpaði fram þeirri vafasömu fullyrðingu í síðustu viku að draumaliðið 1992 hafi verið betri en liðið sem endurheimti æru Bandaríkjanna árið 2012. Fullyrðing sem hreinstefnumennirnir Kjartan Atli Kjartansson og Tómas Steindórsson hreinlega hlógu að. Í síðasta þætti, ásamt þeim félögum og Herði, var fenginn góður gestur að nafninu Sigurður Orri Kristjánsson, til álitsgjafar. Dagskráarliðnum sívinsæla, „Annaðhvort eða“, var þannig breytt í stórskemmtilegan samanburð á liðunum tveimur. „Hörður, ég er svolítið með þér í liði þarna, hér eru menn bara að horfa á nöfn. Larry Bird og Magic Johnson eru orðnir ansi ryðgaðir. Þannig að við getum ekki verið að horfa á það“ byrjaði Sigurður Orri á að segja. „Þú ert með nokkra farþega þarna í þessu liði. Munið líka það að draumaliðið var að spila á móti mönnum sem tóku myndir af þeim á bekknum, einhverjir píparar“ skaut Hörður Unnsteinsson þá inn í. Kjartan Atli og Tómas stóðu fastir á sínu máli og stórskemmtilegar rökræður mynduðust manna á milli Klippa: Annaðhvort eða: Landslið Bandaríkjanna 1992 eða 2012? NBA Lögmál leiksins Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Sjá meira
Allt hófst þetta þegar Hörður Unnsteinsson varpaði fram þeirri vafasömu fullyrðingu í síðustu viku að draumaliðið 1992 hafi verið betri en liðið sem endurheimti æru Bandaríkjanna árið 2012. Fullyrðing sem hreinstefnumennirnir Kjartan Atli Kjartansson og Tómas Steindórsson hreinlega hlógu að. Í síðasta þætti, ásamt þeim félögum og Herði, var fenginn góður gestur að nafninu Sigurður Orri Kristjánsson, til álitsgjafar. Dagskráarliðnum sívinsæla, „Annaðhvort eða“, var þannig breytt í stórskemmtilegan samanburð á liðunum tveimur. „Hörður, ég er svolítið með þér í liði þarna, hér eru menn bara að horfa á nöfn. Larry Bird og Magic Johnson eru orðnir ansi ryðgaðir. Þannig að við getum ekki verið að horfa á það“ byrjaði Sigurður Orri á að segja. „Þú ert með nokkra farþega þarna í þessu liði. Munið líka það að draumaliðið var að spila á móti mönnum sem tóku myndir af þeim á bekknum, einhverjir píparar“ skaut Hörður Unnsteinsson þá inn í. Kjartan Atli og Tómas stóðu fastir á sínu máli og stórskemmtilegar rökræður mynduðust manna á milli Klippa: Annaðhvort eða: Landslið Bandaríkjanna 1992 eða 2012?
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Sjá meira