Best í heimi í sínum aldursflokki í CrossFit Open Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2024 09:00 Bergrós Björnsdóttir er til alls líkleg á þessu tímabili enda með þeim allra bestu í heimi í sínum aldursflokki. @bergrosbjornsdottir Hin sautján ára gamla Bergrós Björnsdóttir frá Selfossi er að byrja CrossFit tímabilið vel. Bergrós kláraði opna hluta undankeppninnar með sannfærandi hætti og tryggði sér um leið efsta sætið í sinum aldursflokki. Í aldursflokknum 16 til 17 ára þá deildi Bergrós efsta sætinu með hinni bandarísku Kendall Gilmore sem er einnig sautján ára gömul. Þegar við lítum á hennar aldursflokk þá var Bergrós í þriðja sæti í fyrstu viku, í þriðja sætið í annarri viku og loks í sjötta sæti í lokavikunni. Hún endaði þar einu sæti á undan Kendall og sá til þess að þær enduðu jafnar í toppsætinu. Hér má sjá árangurinn hjá Bergrós í CrossFit Open í ár.CrossFit Þessi miklu stöðugleiki skilaði okkar stelpu því sigri í CrossFit Open í flokki sextán til ára kvenna. Næst á eftir þeim Bergrós og Kendall var María Granizo frá Sviss. Þessi byrjun á nýju tímabili er gott framhalda af síðasta tímabili þar sem Bergrós vann brons á heimsleikunum í sama aldursflokki en þá var hún á yngra ári. Bergrós keppir aftur í flokknum í ár en núna á eldra ári og þessi frammistaða lofar svo sannarlega góðu. Bergrós var líka ánægð með sig eins og sjá má á færslu hennar á samfélagsmiðlum. „CrossFit Open 2024 er að baki. Öflug byrjun á tímabilinu. Ég er mjög ánægð með að hafa þegar náð miklum bætingum og er spennt fyrir að halda áfram að byggja ofan á þetta,“ skrifaði Bergrós. View this post on Instagram A post shared by Bergro s Bjo rnsdo ttir (@bergrosbjornsdottir) CrossFit Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Bergrós kláraði opna hluta undankeppninnar með sannfærandi hætti og tryggði sér um leið efsta sætið í sinum aldursflokki. Í aldursflokknum 16 til 17 ára þá deildi Bergrós efsta sætinu með hinni bandarísku Kendall Gilmore sem er einnig sautján ára gömul. Þegar við lítum á hennar aldursflokk þá var Bergrós í þriðja sæti í fyrstu viku, í þriðja sætið í annarri viku og loks í sjötta sæti í lokavikunni. Hún endaði þar einu sæti á undan Kendall og sá til þess að þær enduðu jafnar í toppsætinu. Hér má sjá árangurinn hjá Bergrós í CrossFit Open í ár.CrossFit Þessi miklu stöðugleiki skilaði okkar stelpu því sigri í CrossFit Open í flokki sextán til ára kvenna. Næst á eftir þeim Bergrós og Kendall var María Granizo frá Sviss. Þessi byrjun á nýju tímabili er gott framhalda af síðasta tímabili þar sem Bergrós vann brons á heimsleikunum í sama aldursflokki en þá var hún á yngra ári. Bergrós keppir aftur í flokknum í ár en núna á eldra ári og þessi frammistaða lofar svo sannarlega góðu. Bergrós var líka ánægð með sig eins og sjá má á færslu hennar á samfélagsmiðlum. „CrossFit Open 2024 er að baki. Öflug byrjun á tímabilinu. Ég er mjög ánægð með að hafa þegar náð miklum bætingum og er spennt fyrir að halda áfram að byggja ofan á þetta,“ skrifaði Bergrós. View this post on Instagram A post shared by Bergro s Bjo rnsdo ttir (@bergrosbjornsdottir)
CrossFit Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira