Dreifa smokkum meðal íþróttafólksins á ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2024 16:01 Enginn ætti að vera í vandræðum með finna smokka í Ólympíuþorpinu í sumar. Getty/Gerardo Vieyra Það verður engin tveggja metra regla viðhöfð lengur þegar Ólympíuleikarnir verða haldnir í París í sumar. Sóttvarnarreglur voru strangar á síðustu leikum í Tókýó sem fóru fram í miðjum kórónuveirufaraldrinum. Nú má íþróttafólkið blanda geði og það hefur enginn áhyggjur lengur af því að hann sé að smitast. Það er af kórónuveirunni. Mótshaldarar ætla hins vegar að hjálpa íþróttafólkinu að forðast kynsjúkdóma og annað slíkt en það er löngu vitað að ástin blómstrar oft í Ólympíuþorpinu. Frakkar ætla því að taka á móti íþróttafólkinu með því að gefa þeim þrjú hundruð þúsund smokka. Það verða um níu þúsund manns í Ólympíuþorpinu þessar rúmur tvær vikur sem leikarnir fara fram og þetta eru því um það bil tveir smokkar á mann á hverjum degi. Ólympíuþorpið er jafnstórt og sjötíu fótboltavellir eða um 35 hektarar. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Sportspjallið: Engum smokkum dreift á leikunum í Tórínó Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir, Jakob Einar Jakobsson og Sindri Már Pálsson eru orðin spennt fyrir Vetrarólympíuleikunum sem settir verða í Sotsjí á morgun. 6. febrúar 2014 12:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Sjá meira
Sóttvarnarreglur voru strangar á síðustu leikum í Tókýó sem fóru fram í miðjum kórónuveirufaraldrinum. Nú má íþróttafólkið blanda geði og það hefur enginn áhyggjur lengur af því að hann sé að smitast. Það er af kórónuveirunni. Mótshaldarar ætla hins vegar að hjálpa íþróttafólkinu að forðast kynsjúkdóma og annað slíkt en það er löngu vitað að ástin blómstrar oft í Ólympíuþorpinu. Frakkar ætla því að taka á móti íþróttafólkinu með því að gefa þeim þrjú hundruð þúsund smokka. Það verða um níu þúsund manns í Ólympíuþorpinu þessar rúmur tvær vikur sem leikarnir fara fram og þetta eru því um það bil tveir smokkar á mann á hverjum degi. Ólympíuþorpið er jafnstórt og sjötíu fótboltavellir eða um 35 hektarar. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Sportspjallið: Engum smokkum dreift á leikunum í Tórínó Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir, Jakob Einar Jakobsson og Sindri Már Pálsson eru orðin spennt fyrir Vetrarólympíuleikunum sem settir verða í Sotsjí á morgun. 6. febrúar 2014 12:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Sjá meira
Sportspjallið: Engum smokkum dreift á leikunum í Tórínó Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir, Jakob Einar Jakobsson og Sindri Már Pálsson eru orðin spennt fyrir Vetrarólympíuleikunum sem settir verða í Sotsjí á morgun. 6. febrúar 2014 12:00