Tróð svo svakalega að puttinn fór úr lið og hann sjálfur fékk gæsahúð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2024 12:02 Anthony Edwards átti mögulega troðslu ársins í sigri Minnesota Timberwolves í nótt. Getty/Alex Goodlett Það var um fátt annað talað eftir NBA-nóttina en rosalega kraftatroðslu Anthony Edwards. Hann tróð svo svakalega yfir John Collins hjá Utah Jazz að þeir meiddust báðir. Edwards er mikill skemmtikraftur inn á vellinum og ekki er hann síður skemmtilegur utan hans. Hann lék á alls oddi eftir leikinn sem Minnesota Timberwolves vann. Troðslan leit dagsins ljós í þriðja leikhluta en Edwards var í miklu stuði í seinni hálfleiknum þar sem hann skoraði 25 af 32 stigum sínum. ANTHONY EDWARDS ELEVATES FOR THE EMPHATIC POSTER Timberwolves-Jazz | Live on the NBA App https://t.co/giqnSGLWqt pic.twitter.com/CcSJsLs2sk— NBA (@NBA) March 19, 2024 „Ég hélt að ég myndi klikka af því að ég var svo langt frá körfunni en guð kom mér til aðstoðar og ég náði í körfuna,“ sagði Anthony Edwards. Hann talaði um aðdáun sína á Vince Carter eftir leikinn. „Ég fæ gæsahúð að hugsa um þetta því ég ætlaði mér alltaf að troða yfir einhvern svona,“ sagði Edwards. Collins og Edwards meiddist báðir. Putti á Edwards fór úr lið eftir að hann lenti á kinnbeini Collins. Edwards hljóp inn í klefa lét teipa fingurinn og kom síðan aftur inn í leikinn. Collins spilaði ekki meira í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá Edwards horfa aftur á körfuna í viðtali eftir leikinn. Not even Anthony Edwards can believe what he did to John Collins tonight pic.twitter.com/RXgjEofYMB— Barstool Sports (@barstoolsports) March 19, 2024 NBA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Edwards er mikill skemmtikraftur inn á vellinum og ekki er hann síður skemmtilegur utan hans. Hann lék á alls oddi eftir leikinn sem Minnesota Timberwolves vann. Troðslan leit dagsins ljós í þriðja leikhluta en Edwards var í miklu stuði í seinni hálfleiknum þar sem hann skoraði 25 af 32 stigum sínum. ANTHONY EDWARDS ELEVATES FOR THE EMPHATIC POSTER Timberwolves-Jazz | Live on the NBA App https://t.co/giqnSGLWqt pic.twitter.com/CcSJsLs2sk— NBA (@NBA) March 19, 2024 „Ég hélt að ég myndi klikka af því að ég var svo langt frá körfunni en guð kom mér til aðstoðar og ég náði í körfuna,“ sagði Anthony Edwards. Hann talaði um aðdáun sína á Vince Carter eftir leikinn. „Ég fæ gæsahúð að hugsa um þetta því ég ætlaði mér alltaf að troða yfir einhvern svona,“ sagði Edwards. Collins og Edwards meiddist báðir. Putti á Edwards fór úr lið eftir að hann lenti á kinnbeini Collins. Edwards hljóp inn í klefa lét teipa fingurinn og kom síðan aftur inn í leikinn. Collins spilaði ekki meira í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá Edwards horfa aftur á körfuna í viðtali eftir leikinn. Not even Anthony Edwards can believe what he did to John Collins tonight pic.twitter.com/RXgjEofYMB— Barstool Sports (@barstoolsports) March 19, 2024
NBA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum