Þar spruttu upp athyglisverðar samræður og kom meðal annars fram að Binni Glee trúir ekki að það hafi verið til risaeðlur.
„Ég trúi ekki á risaeðlur af því að ég trúi ekki að það hafi verið svona stór dýr áður en við fæddumst,“ sagði Binni ákveðinn í þættinum. Í rauninni trúir Binni ekki á neitt nema sjálfan sig.
Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins.