Játar sekt í Yellowstone-máli Atli Ísleifsson skrifar 15. mars 2024 07:40 Pierce Brosnan hefur meðal annars leikið í myndum um James Bond, Mamma Mia!, Mrs Doubtfire og Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. EPA Írski stórleikarinn Pierce Brosnan hefur játað sök í máli þar sem hann var ákærður fyrir að hafa farið í leyfisleysi inn á lokað svæði í Yellowstone-þjóðgarðinum í Bandaríkjunum. Hinn sjötugi Brosnan neitaði upphaflega sök í málinu þegar það var tekið fyrir í janúar síðastliðinn og hefur hann því nú breytt afstöðu sinni til ákærunnar. Umrætt atvik átti sér stað í nóvember síðastliðnum. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að Brosnan, sem fór meðal annars með hlutverk James Bond í fjórum kvikmyndum, hafi nú játað sök í tveimur ákæruliðum fyrir dómi í Idaho. Má hann reikna með að þurfa að greiða sekt upp á um 200 þúsund króna íslenskra króna. Saksóknari í máli sagði fyrir dómi að Brosnan hafi verið í einkaerindum í þjóðgarðinum og ekki í tengslum við vinnu. Yellowstone-garðurinn er elsti þjóðgarður Bandaríkjanna. Milljónir manna heimsækja þjóðgarðinn í Wyoming á hverju ári, en ákveðin svæði garðsins eru lokuð almenningi og eru þau kirfilega merkt. Brosnan er sagður hafa farið inn á lokuð jarðhitasvæði, meðal annars Mammoth Terraces, þar sem er að finna goshveri. Ákveðið var að rannsaka ferðir Brosnan eftir að hann birti myndir af ferð sinni á svæðið á Instagram. Myndirnar voru síðar fjarlægðar. Hann er sagður hafa heimsótt þjóðgarðinn þegar hann hafi verið við tökur á myndinni The Unholy Trinity ekki langt frá þjóðgarðinum. Refsiramminn í málum sem þessum er allt að um 700 þúsund króna sekt og sex mánaða fangelsi. Reiknað er með að Brosnan muni ekki þurfa að afplána dóm vegna málsins en að hann þurfi þó að greiða sekt og sakarkostnað. Hollywood Bandaríkin Þjóðgarðar Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Hinn sjötugi Brosnan neitaði upphaflega sök í málinu þegar það var tekið fyrir í janúar síðastliðinn og hefur hann því nú breytt afstöðu sinni til ákærunnar. Umrætt atvik átti sér stað í nóvember síðastliðnum. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að Brosnan, sem fór meðal annars með hlutverk James Bond í fjórum kvikmyndum, hafi nú játað sök í tveimur ákæruliðum fyrir dómi í Idaho. Má hann reikna með að þurfa að greiða sekt upp á um 200 þúsund króna íslenskra króna. Saksóknari í máli sagði fyrir dómi að Brosnan hafi verið í einkaerindum í þjóðgarðinum og ekki í tengslum við vinnu. Yellowstone-garðurinn er elsti þjóðgarður Bandaríkjanna. Milljónir manna heimsækja þjóðgarðinn í Wyoming á hverju ári, en ákveðin svæði garðsins eru lokuð almenningi og eru þau kirfilega merkt. Brosnan er sagður hafa farið inn á lokuð jarðhitasvæði, meðal annars Mammoth Terraces, þar sem er að finna goshveri. Ákveðið var að rannsaka ferðir Brosnan eftir að hann birti myndir af ferð sinni á svæðið á Instagram. Myndirnar voru síðar fjarlægðar. Hann er sagður hafa heimsótt þjóðgarðinn þegar hann hafi verið við tökur á myndinni The Unholy Trinity ekki langt frá þjóðgarðinum. Refsiramminn í málum sem þessum er allt að um 700 þúsund króna sekt og sex mánaða fangelsi. Reiknað er með að Brosnan muni ekki þurfa að afplána dóm vegna málsins en að hann þurfi þó að greiða sekt og sakarkostnað.
Hollywood Bandaríkin Þjóðgarðar Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist