Handteknir fyrir að fella tré sem leiddi til dauða Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. mars 2024 21:32 Atvikið átti sér stað í Sorø á Sjálandi. Sydsjællands og Lolland-Falsters Politi Þrír menn hafa verið handteknir í Sorø á Sjálandi í Danmörku fyrir að hafa fellt tré sem hafnaði á bíl 55 ára manns með þeim afleiðingum að hann lést. Politiken greinir frá því að lögreglan á gruni mennina um að hafa fellt tréð viljandi og þess vegna hafi þeir verið handteknir. Ekki liggur fyrir hvort eitthvað samband sé á milli hins látna og hinna þriggja handteknu. „Hann hefur eflaust verið á vitlausum stað á vitlausum tíma. Það hafði tragískar afleiðingar,“ hefur TV 2 eftir Kim Kliver yfirlögregluþjóni. Mennirnir þrír sem eru í haldi lögreglu eru ungir að árum en engar nánari upplýsingar um þá liggja fyrir. Vi kan nu meddele, at vi for kort tid siden har foretaget endnu en anholdelse i sagen fra Sorø. Efterforskningen pågår fortsat, og vi har i denne anledning ikke yderligere kommentarer til sagen. https://t.co/daQ2mOo27A— Sydsjællands og Lolland-Falsters Politi (@SSJ_LFPoliti) March 13, 2024 Einn til viðbótar var handtekinn í tengslum við málið samkvæmt færslu sem suðursjálenska lögreglan birti á síðu sína á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Aðild hans að málinu er þó óljós. „Rannsóknin heldur áfram og við getum ekki tjáð okkur frekar um málið að svo stöddu.“ Danmörk Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira
Politiken greinir frá því að lögreglan á gruni mennina um að hafa fellt tréð viljandi og þess vegna hafi þeir verið handteknir. Ekki liggur fyrir hvort eitthvað samband sé á milli hins látna og hinna þriggja handteknu. „Hann hefur eflaust verið á vitlausum stað á vitlausum tíma. Það hafði tragískar afleiðingar,“ hefur TV 2 eftir Kim Kliver yfirlögregluþjóni. Mennirnir þrír sem eru í haldi lögreglu eru ungir að árum en engar nánari upplýsingar um þá liggja fyrir. Vi kan nu meddele, at vi for kort tid siden har foretaget endnu en anholdelse i sagen fra Sorø. Efterforskningen pågår fortsat, og vi har i denne anledning ikke yderligere kommentarer til sagen. https://t.co/daQ2mOo27A— Sydsjællands og Lolland-Falsters Politi (@SSJ_LFPoliti) March 13, 2024 Einn til viðbótar var handtekinn í tengslum við málið samkvæmt færslu sem suðursjálenska lögreglan birti á síðu sína á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Aðild hans að málinu er þó óljós. „Rannsóknin heldur áfram og við getum ekki tjáð okkur frekar um málið að svo stöddu.“
Danmörk Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira