Sunneva þurfti að vera vakandi í aðgerð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. mars 2024 10:45 Sunneva var opinská með kvíðan sem hún upplifði fyrir aðgerð. Nú er hún að jafna sig. Sunneva Einarsdóttir, einn liðsmanna LXS-hópsins og samfélagsmiðlastjarna, er að jafna sig eftir aðgerð á fótum. Hún var ekki svæfð á meðan aðgerð stóð og segist lítið hafa náð að sofa nóttina áður. Sunneva opnar sig upp á gátt um málið á samfélagsmiðlinum TikTok. Þar útskýrir hún að hún þurfi á aðgerð að halda á báðum löppum, vegna þess að hún er með svokallaða litlutáarskekkju (e. bunions). Sunneva ræðir málið á fræðandi og opinskáan hátt. „Þetta er búið að valda mér svo mikilum sársauka að ég get ekki verið í skóm lengur, ég get ekki einu sinni verið í Crocs án þess að meiða mig. Þetta er búið að vera að versna sjúklega hratt seinustu mánuði,“ segir Sunneva á einlægum nótum á miðlinum. „Ég er samt búin að tala um þetta í þrjú, fjögur ár að ég verði að fara í þessa aðgerð en nú er þetta orðið nauðsynlegt, af því að þetta er orðið það vont að ristin á mér alltaf orðin blá bólgin eftir langan dag í skóm.“ Var vakandi í aðgerðinni Hún segir að morguninn fyrir aðgerð hafi hún farið í langa og góða sturtu. Hún hafi hugað vel að húðinni. „Það er mjög mikilvægt að vera allavegana með gott skincare,“ segir Sunneva sem var grátbólgin eftir svefnlausa nótt. Sunneva var vakandi á meðan aðgerðinni stóð sem henni þótti ógnvekjandi tilhugsun. „Ég þarf að vera fokking vakandi á meðan þeir skera beinin mín í sundur,“ segir Sunneva sem mætti með heyrnatól til að loka á umhverfishljóðin. @sunnevaeinars örugglega mest vulnerable vlog sem ég hef tekið, viljiði part.2? original sound - Sunneva Einars @sunnevaeinars Part.2 allir að kommenta þætti/myndir I need it original sound - Sunneva Einars Ástin og lífið Mest lesið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Sunneva opnar sig upp á gátt um málið á samfélagsmiðlinum TikTok. Þar útskýrir hún að hún þurfi á aðgerð að halda á báðum löppum, vegna þess að hún er með svokallaða litlutáarskekkju (e. bunions). Sunneva ræðir málið á fræðandi og opinskáan hátt. „Þetta er búið að valda mér svo mikilum sársauka að ég get ekki verið í skóm lengur, ég get ekki einu sinni verið í Crocs án þess að meiða mig. Þetta er búið að vera að versna sjúklega hratt seinustu mánuði,“ segir Sunneva á einlægum nótum á miðlinum. „Ég er samt búin að tala um þetta í þrjú, fjögur ár að ég verði að fara í þessa aðgerð en nú er þetta orðið nauðsynlegt, af því að þetta er orðið það vont að ristin á mér alltaf orðin blá bólgin eftir langan dag í skóm.“ Var vakandi í aðgerðinni Hún segir að morguninn fyrir aðgerð hafi hún farið í langa og góða sturtu. Hún hafi hugað vel að húðinni. „Það er mjög mikilvægt að vera allavegana með gott skincare,“ segir Sunneva sem var grátbólgin eftir svefnlausa nótt. Sunneva var vakandi á meðan aðgerðinni stóð sem henni þótti ógnvekjandi tilhugsun. „Ég þarf að vera fokking vakandi á meðan þeir skera beinin mín í sundur,“ segir Sunneva sem mætti með heyrnatól til að loka á umhverfishljóðin. @sunnevaeinars örugglega mest vulnerable vlog sem ég hef tekið, viljiði part.2? original sound - Sunneva Einars @sunnevaeinars Part.2 allir að kommenta þætti/myndir I need it original sound - Sunneva Einars
Ástin og lífið Mest lesið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira