Dagskráin í dag: Liverpool í Prag, Kristian mætir Villa og mikið í húfi í Subway-deildinni Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2024 06:01 Kristian Nökkvi Hlynsson og félagar í Ajax eiga erfitt verkefni fyrir höndum gegn sjóðheitu liði Aston Villa. Getty/Raymond Smit Það er svo sannarlega spennandi kvöld í vændum á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld þar sem á dagskrá eru hörkuleikir í Subway-deild karla í körfubolta og Evrópudeildinni í fótbolta, ásamt fleira efni. Stöð 2 Sport Á Skiptiborðinu fylgjast sérfræðingarnir með öllu því helsta sem gerist í leikjum kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Bein útsending hefst klukkan 19:10 og leikirnir verða svo gerðir upp um leið og þeim lýkur, upp úr klukkan 21. Mikið er í húfi nú þegar styttist í úrslitakeppnina. Subway-deildin 1 Þau sem vilja frekar horfa á staka leiki í Subway-deildinni, í stað Skiptiborðsins, geta stillt á Subway-rásirnar. Bein útsending frá leik Þórs Þ. og Njarðvíkur hefst klukkan 19:10. Subway-deildin 2 Bein útsending frá leik Vals og Álftaness í Subway-deild karla hefst klukkan 19:10. Stöð 2 Sport 2 Sparta Prag tekur á móti Liverpool klukkan 17:45, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þegar útsendingu frá þeim leik lýkur tekur við fyrri leikur AC Milan og Slavia Prag í sömu keppni. Stöð 2 Sport 3 Kristian Hlynsson og félagar í Ajax taka á móti Aston Villa í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu klukkan 17:45. Seinni leikur kvöldsins á þessari rás er svo á milli Dinamo Zagreb og PAOK. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 í nótt heldur Blue Bay-mótið í golfi áfram en það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 ESport Beinar útsendingar verða frá Spring Showdown í Blast Premier deildinni klukkan 14:30 og 17:00, og frá Áskorendamótinu í Counter-Strike klukkan 19:15. Vodafone Sport Það styttist strax í næsta kappakstur í Formúlu 1, í Sádi Arabíu, og klukkan 13:25 og 16:55 verða beinar útsendingar frá fyrstu og annarri æfingu. Einnig verða á Vodafone Sport sýndir tveir leikir í Evrópudeildinni, á milli Roma og Brighton annars vegar og á milli Freiburg og West Ham hins vegar. Kvöldinu lýkur svo með leik Carolina Hurricanes og Montreal Canadiens í NHL-deildinni í íshokkí. Evrópudeild UEFA Subway-deild karla Golf Íshokkí Rafíþróttir Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira
Stöð 2 Sport Á Skiptiborðinu fylgjast sérfræðingarnir með öllu því helsta sem gerist í leikjum kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Bein útsending hefst klukkan 19:10 og leikirnir verða svo gerðir upp um leið og þeim lýkur, upp úr klukkan 21. Mikið er í húfi nú þegar styttist í úrslitakeppnina. Subway-deildin 1 Þau sem vilja frekar horfa á staka leiki í Subway-deildinni, í stað Skiptiborðsins, geta stillt á Subway-rásirnar. Bein útsending frá leik Þórs Þ. og Njarðvíkur hefst klukkan 19:10. Subway-deildin 2 Bein útsending frá leik Vals og Álftaness í Subway-deild karla hefst klukkan 19:10. Stöð 2 Sport 2 Sparta Prag tekur á móti Liverpool klukkan 17:45, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þegar útsendingu frá þeim leik lýkur tekur við fyrri leikur AC Milan og Slavia Prag í sömu keppni. Stöð 2 Sport 3 Kristian Hlynsson og félagar í Ajax taka á móti Aston Villa í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu klukkan 17:45. Seinni leikur kvöldsins á þessari rás er svo á milli Dinamo Zagreb og PAOK. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 í nótt heldur Blue Bay-mótið í golfi áfram en það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 ESport Beinar útsendingar verða frá Spring Showdown í Blast Premier deildinni klukkan 14:30 og 17:00, og frá Áskorendamótinu í Counter-Strike klukkan 19:15. Vodafone Sport Það styttist strax í næsta kappakstur í Formúlu 1, í Sádi Arabíu, og klukkan 13:25 og 16:55 verða beinar útsendingar frá fyrstu og annarri æfingu. Einnig verða á Vodafone Sport sýndir tveir leikir í Evrópudeildinni, á milli Roma og Brighton annars vegar og á milli Freiburg og West Ham hins vegar. Kvöldinu lýkur svo með leik Carolina Hurricanes og Montreal Canadiens í NHL-deildinni í íshokkí.
Evrópudeild UEFA Subway-deild karla Golf Íshokkí Rafíþróttir Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira