Dagskráin í dag: Liverpool í Prag, Kristian mætir Villa og mikið í húfi í Subway-deildinni Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2024 06:01 Kristian Nökkvi Hlynsson og félagar í Ajax eiga erfitt verkefni fyrir höndum gegn sjóðheitu liði Aston Villa. Getty/Raymond Smit Það er svo sannarlega spennandi kvöld í vændum á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld þar sem á dagskrá eru hörkuleikir í Subway-deild karla í körfubolta og Evrópudeildinni í fótbolta, ásamt fleira efni. Stöð 2 Sport Á Skiptiborðinu fylgjast sérfræðingarnir með öllu því helsta sem gerist í leikjum kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Bein útsending hefst klukkan 19:10 og leikirnir verða svo gerðir upp um leið og þeim lýkur, upp úr klukkan 21. Mikið er í húfi nú þegar styttist í úrslitakeppnina. Subway-deildin 1 Þau sem vilja frekar horfa á staka leiki í Subway-deildinni, í stað Skiptiborðsins, geta stillt á Subway-rásirnar. Bein útsending frá leik Þórs Þ. og Njarðvíkur hefst klukkan 19:10. Subway-deildin 2 Bein útsending frá leik Vals og Álftaness í Subway-deild karla hefst klukkan 19:10. Stöð 2 Sport 2 Sparta Prag tekur á móti Liverpool klukkan 17:45, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þegar útsendingu frá þeim leik lýkur tekur við fyrri leikur AC Milan og Slavia Prag í sömu keppni. Stöð 2 Sport 3 Kristian Hlynsson og félagar í Ajax taka á móti Aston Villa í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu klukkan 17:45. Seinni leikur kvöldsins á þessari rás er svo á milli Dinamo Zagreb og PAOK. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 í nótt heldur Blue Bay-mótið í golfi áfram en það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 ESport Beinar útsendingar verða frá Spring Showdown í Blast Premier deildinni klukkan 14:30 og 17:00, og frá Áskorendamótinu í Counter-Strike klukkan 19:15. Vodafone Sport Það styttist strax í næsta kappakstur í Formúlu 1, í Sádi Arabíu, og klukkan 13:25 og 16:55 verða beinar útsendingar frá fyrstu og annarri æfingu. Einnig verða á Vodafone Sport sýndir tveir leikir í Evrópudeildinni, á milli Roma og Brighton annars vegar og á milli Freiburg og West Ham hins vegar. Kvöldinu lýkur svo með leik Carolina Hurricanes og Montreal Canadiens í NHL-deildinni í íshokkí. Evrópudeild UEFA Subway-deild karla Golf Íshokkí Rafíþróttir Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Stöð 2 Sport Á Skiptiborðinu fylgjast sérfræðingarnir með öllu því helsta sem gerist í leikjum kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Bein útsending hefst klukkan 19:10 og leikirnir verða svo gerðir upp um leið og þeim lýkur, upp úr klukkan 21. Mikið er í húfi nú þegar styttist í úrslitakeppnina. Subway-deildin 1 Þau sem vilja frekar horfa á staka leiki í Subway-deildinni, í stað Skiptiborðsins, geta stillt á Subway-rásirnar. Bein útsending frá leik Þórs Þ. og Njarðvíkur hefst klukkan 19:10. Subway-deildin 2 Bein útsending frá leik Vals og Álftaness í Subway-deild karla hefst klukkan 19:10. Stöð 2 Sport 2 Sparta Prag tekur á móti Liverpool klukkan 17:45, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þegar útsendingu frá þeim leik lýkur tekur við fyrri leikur AC Milan og Slavia Prag í sömu keppni. Stöð 2 Sport 3 Kristian Hlynsson og félagar í Ajax taka á móti Aston Villa í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu klukkan 17:45. Seinni leikur kvöldsins á þessari rás er svo á milli Dinamo Zagreb og PAOK. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 í nótt heldur Blue Bay-mótið í golfi áfram en það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 ESport Beinar útsendingar verða frá Spring Showdown í Blast Premier deildinni klukkan 14:30 og 17:00, og frá Áskorendamótinu í Counter-Strike klukkan 19:15. Vodafone Sport Það styttist strax í næsta kappakstur í Formúlu 1, í Sádi Arabíu, og klukkan 13:25 og 16:55 verða beinar útsendingar frá fyrstu og annarri æfingu. Einnig verða á Vodafone Sport sýndir tveir leikir í Evrópudeildinni, á milli Roma og Brighton annars vegar og á milli Freiburg og West Ham hins vegar. Kvöldinu lýkur svo með leik Carolina Hurricanes og Montreal Canadiens í NHL-deildinni í íshokkí.
Evrópudeild UEFA Subway-deild karla Golf Íshokkí Rafíþróttir Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn