Gáfu stjórnvöldum langt nef og samþykktu að hækka ellilífeyrinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. mars 2024 11:47 Eldra fólk greiðir jú skatta og heldur upp á jólin, ekkert síður en yngra fólkið. Svisslendingar samþykktu um helgina að hækka ellilífeyrinn í landinu sem nemur einum mánuði á ári og höfnuðu því að hækka eftirlaunaldurinn í 66 ár. Stjórnvöld hafa varað við því að ekki sé til innistæða fyrir hækkuninni. Af þeim sem tóku þátt í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær greiddu 60 prósent atkvæði með því að bæta þrettánda mánuðinum af ellilífeyrisgreiðslum við árið. Þá höfnuðu 75 prósent því að hækka eftirlaunaaldurinn úr 65 árum í 66 ár. Framfærslukostnaður er óvíða meiri en í Sviss, sérstaklega í borgum á borð við Zurich og Genf. Hámarksellilífeyrir í landinu eru 2.550 evrur á mánuði, 382 þúsund krónur, sem margir segja ekki nægja til að eiga í sig og á. Konur sem hafa gert hlé á starfsferlinum til að eignast fjölskyldu og innflytjendur eru sagðir eiga sérstaklega erfitt með að ná endum saman. Það voru verkalýðsfélög landsins sem knúðu á um þjóðaratkvæðagreiðsluna, gegn mótmælum stjórnvalda, þingmanna og atvinnurekenda sem segja ekkert svigrúm fyrir hækkunina. BBC bendir á að Svisslendingar hafi oft farið að ráðum stjórnvalda, til að mynda þegar þeir höfnuðu því að bæta við viku af orlofi fyrir nokkrum árum, en svo fór ekki að þessu sinni. Niðurstöðunni hefur verið lýst sem sögulegum sigri fyrir ellilífeyrisþega en með breytingunni verður ellilífeyriskrefið fært til samræmis við launakerfið, þar sem launþegar fá þrettán mánuði greidda á ári, nánar tiltekið tvöföld laun í nóvember. Sú breyting var gerð til að gera fólki kleift að eiga fyrir jólunum og sköttum ársins en eins og ellilífeyrisþegar í Sviss hafa bent á er ellilífeyririnn líka skattlagður og þá hætta menn ekki að halda upp á jólin þegar þeir verða 65 ára. Sviss Eldri borgarar Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Sjá meira
Stjórnvöld hafa varað við því að ekki sé til innistæða fyrir hækkuninni. Af þeim sem tóku þátt í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær greiddu 60 prósent atkvæði með því að bæta þrettánda mánuðinum af ellilífeyrisgreiðslum við árið. Þá höfnuðu 75 prósent því að hækka eftirlaunaaldurinn úr 65 árum í 66 ár. Framfærslukostnaður er óvíða meiri en í Sviss, sérstaklega í borgum á borð við Zurich og Genf. Hámarksellilífeyrir í landinu eru 2.550 evrur á mánuði, 382 þúsund krónur, sem margir segja ekki nægja til að eiga í sig og á. Konur sem hafa gert hlé á starfsferlinum til að eignast fjölskyldu og innflytjendur eru sagðir eiga sérstaklega erfitt með að ná endum saman. Það voru verkalýðsfélög landsins sem knúðu á um þjóðaratkvæðagreiðsluna, gegn mótmælum stjórnvalda, þingmanna og atvinnurekenda sem segja ekkert svigrúm fyrir hækkunina. BBC bendir á að Svisslendingar hafi oft farið að ráðum stjórnvalda, til að mynda þegar þeir höfnuðu því að bæta við viku af orlofi fyrir nokkrum árum, en svo fór ekki að þessu sinni. Niðurstöðunni hefur verið lýst sem sögulegum sigri fyrir ellilífeyrisþega en með breytingunni verður ellilífeyriskrefið fært til samræmis við launakerfið, þar sem launþegar fá þrettán mánuði greidda á ári, nánar tiltekið tvöföld laun í nóvember. Sú breyting var gerð til að gera fólki kleift að eiga fyrir jólunum og sköttum ársins en eins og ellilífeyrisþegar í Sviss hafa bent á er ellilífeyririnn líka skattlagður og þá hætta menn ekki að halda upp á jólin þegar þeir verða 65 ára.
Sviss Eldri borgarar Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Sjá meira