Sjáðu Gísla skjóta Barcelona niður í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2024 09:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson er gríðarlega mikilvægur fyrir lið Magdeburgar. Getty/Frederic Scheidemann Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var hetja Magdeburg í Meistaradeildinni í handbolta í gærkvöldi. Magdeburg vann þá 29-28 sigur á stórliði Barcelona. @scmagdeburg) Gísli nýtti öll sex skotin sín í leiknum og var valinn maður leiksins. Þetta hefur verið krefjandi tímabil fyrir Íþróttamann ársins en hann sýndi heldur betur úr hverju hann er gerður í þessum stórleik. Það var þó sjötta og síðasta skotið hana sem skipti mestu máli enda réði það úrslitum. Gísli tók þá af skarið og skoraði sigurmarkið aðeins þremur sekúndum fyrir leikslok. Markvörður Barcelona, Gonzalo Pérez de Vargas, réð ekki við skotið hans og hafði aðeins tíma til að sækja boltann í netið hjá sér áður en leiktíminn rann út. Magdeburg jafnaði við Barcelona að stigum með þessum góða sigri en bæði liðin eru nú með 22 stig á toppi síns riðils. This is how you win #MOTW and the #POTM 𝐊𝐫𝐢𝐬𝐭𝐣𝐚𝐧𝐬𝐬𝐨𝐧 did it ✨#ehfcl #clm #daretorise pic.twitter.com/wFGRQ1NCs8— EHF Champions League (@ehfcl) February 29, 2024 Gísli var bara búinn að skora eitt mark á öllu Meistaradeildartímabilinu fyrir leikinn í gær en sjöfaldaði þá tölu í þessum leik. Þetta boðar líka gott fyrir lið Magdeburgar sem þarf á þessum frábæra leikmanni að halda ætli liðið að vinna fleiri titla í vor. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=bP8vdsSkW0o">watch on YouTube</a> Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Sjá meira
Magdeburg vann þá 29-28 sigur á stórliði Barcelona. @scmagdeburg) Gísli nýtti öll sex skotin sín í leiknum og var valinn maður leiksins. Þetta hefur verið krefjandi tímabil fyrir Íþróttamann ársins en hann sýndi heldur betur úr hverju hann er gerður í þessum stórleik. Það var þó sjötta og síðasta skotið hana sem skipti mestu máli enda réði það úrslitum. Gísli tók þá af skarið og skoraði sigurmarkið aðeins þremur sekúndum fyrir leikslok. Markvörður Barcelona, Gonzalo Pérez de Vargas, réð ekki við skotið hans og hafði aðeins tíma til að sækja boltann í netið hjá sér áður en leiktíminn rann út. Magdeburg jafnaði við Barcelona að stigum með þessum góða sigri en bæði liðin eru nú með 22 stig á toppi síns riðils. This is how you win #MOTW and the #POTM 𝐊𝐫𝐢𝐬𝐭𝐣𝐚𝐧𝐬𝐬𝐨𝐧 did it ✨#ehfcl #clm #daretorise pic.twitter.com/wFGRQ1NCs8— EHF Champions League (@ehfcl) February 29, 2024 Gísli var bara búinn að skora eitt mark á öllu Meistaradeildartímabilinu fyrir leikinn í gær en sjöfaldaði þá tölu í þessum leik. Þetta boðar líka gott fyrir lið Magdeburgar sem þarf á þessum frábæra leikmanni að halda ætli liðið að vinna fleiri titla í vor. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=bP8vdsSkW0o">watch on YouTube</a>
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Sjá meira