Doncic hélt upp á afmælisdaginn inn með því að vera með þrennu í sigri Dallas Mavericks á liði Toronto Raptors.
Doncic skoraði 30 stig, gaf 16 stoðsendingar og tók 11 fráköst í 136-125 sigri en leikurinn fór fram á heimavelli Toronto í Kanada.
What a night for Luka Doncic on his 25th birthday!
— NBA (@NBA) February 29, 2024
30 PTS
11 REB
16 AST
His 39th 30-point triple-double.... now the 3rd-most such games in NBA history pic.twitter.com/5qbhOo8D2M
Doncic varð þar með aðeins níundi leikmaðurinn í allri NBA sögunni til að ná þrefaldri tvennu á afmælisdaginn sinn.
Síðastir á undan honum til að halda upp á afmælið sitt með þessum hætti voru Nikola Jokic (2021), Anthony Davis (2018) og Andre Iguodala (2012).
Boris Diaw, Jason Kidd, Chris Webber, Darrell Walker og Oscar Robertson hafa einnig náð þessu. Kidd er nú þjálfari Doncic.
Birthday man Doncic was in a good mood, for obviously reasons. A Toronto reporter mentioned thot when Doncic threw a highlight-reel pass to Hardaway, nome of his teammates stood up along the bench.
— Brad Townsend (@townbrad) February 29, 2024
That voice you here out of the corner is Dereck Lively saying You lyin pic.twitter.com/pr0r6Tm0ed