Costner veðjar öllu á sjálfan sig Samúel Karl Ólason skrifar 28. febrúar 2024 22:27 Leikarinn og leikstjórinn víðfrægi, Kevin Costner, birti á dögunum stiklu fyrir kvikmyndina Horizon: An American Saga Chapter 1. Myndin er sú fyrsta af fjórum sem Costner fjármagnaði sjálfur, skrifaði, leikur aðalhlutverkið í og leikstýrir. Costner segist hafa veðsett heimili sitt til að fjármagna myndirnar og kom fram við skilnað Costner og Christine Baumgartner í fyrra að hann hefði eytt meira en tuttugu milljónum dala af eigin peningum í framleiðslu myndanna. Verkefnið á sér áratuga langa sögu og er fyrsta kvikmyndin sem hann leikstýrir frá Open Range árið 2003. Samkvæmt frétt Hollywood Reporter leit hugmyndin um HASC fyrst dagsins ljós árið 1988, áður en Costner gerði óskarsverðlaunamyndina Dansar við úlfa. Á einum tímapunkti tóku forsvarsmenn Disney að sér að framleiða myndina en ekki rættist úr því. Fyrstu tvær myndirnar af fjórum verða frumsýndar í kvikmyndahúsum, með einungis tveggja mánaða millibili, sem er fátítt í Hollywood. Myndirnar fjórar spanna fimmtán ára tímabil fyrir og eftir þrælastríðið og fjalla um fólksflutninga til vesturhluta Bandaríkjanna. Meðal þeirra sem leika í myndinni eru Sam Worthington, Sienna Miller, Luke Wilson, Giovanni Ribisi, Will patton, Jena Malone, Michael Rooker, Thomas Haden Church og margir fleiri. Bíó og sjónvarp Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Fleiri fréttir Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Costner segist hafa veðsett heimili sitt til að fjármagna myndirnar og kom fram við skilnað Costner og Christine Baumgartner í fyrra að hann hefði eytt meira en tuttugu milljónum dala af eigin peningum í framleiðslu myndanna. Verkefnið á sér áratuga langa sögu og er fyrsta kvikmyndin sem hann leikstýrir frá Open Range árið 2003. Samkvæmt frétt Hollywood Reporter leit hugmyndin um HASC fyrst dagsins ljós árið 1988, áður en Costner gerði óskarsverðlaunamyndina Dansar við úlfa. Á einum tímapunkti tóku forsvarsmenn Disney að sér að framleiða myndina en ekki rættist úr því. Fyrstu tvær myndirnar af fjórum verða frumsýndar í kvikmyndahúsum, með einungis tveggja mánaða millibili, sem er fátítt í Hollywood. Myndirnar fjórar spanna fimmtán ára tímabil fyrir og eftir þrælastríðið og fjalla um fólksflutninga til vesturhluta Bandaríkjanna. Meðal þeirra sem leika í myndinni eru Sam Worthington, Sienna Miller, Luke Wilson, Giovanni Ribisi, Will patton, Jena Malone, Michael Rooker, Thomas Haden Church og margir fleiri.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Fleiri fréttir Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið