Tryggði sigurinn með trylltri flautukörfu frá miðju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2024 10:00 Max Strus horfir á eftir boltanum í lokaskoti leiksins en hann skoraði með skoti fyrir aftan miðju. Luka Doncic náði ekki að trufla hann mikið. AP/Sue Ogrocki Max Strus skoraði ótrúlega sigurkörfu í nótt og kórónaði með því magnaða frammistöðu sína á lokamínútunum þegar Cleveland Cavaliers vann dramatískan 121-119 sigur á Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. P.J. Washington hafði komið Dallas einu stigi yfir í 119-118 þegar aðeins 2,9 sekúndur voru eftir af leiknum og Cleveland átti ekkert leikhlé eftir. Max Strus fékk boltann úr innkastinu lék í átt að miðlínunni og lét vaða. Boltinn söng í netinu og leikmenn Cavaliers fögnuðu sigri með því að hrúgast á hann. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) „Þegar allt kemur til alls þá erum við með gæja eins og Max Strus. Þá er allt mögulegt,“ sagði Jarrett Allen, miðherji Cavaliers. Strus skoraði ekki aðeins þessa sigurkörfu því hann skoraði alls fimm þrista á síðustu fjórum mínútum leiksins og því hafa aðeins fjórir leikmenn náð á síðustu 25 tímabilunum í NBA. Donovan Mitchell var samt stigahæstur hjá Clevaland með 31 stig en Strus skoraði 21 stig og Allen var með 19 stig. Luka Doncic var með 45 stig og 14 stoðsendingar fyrir Dallas en hann heldur upp á 25 ára afmælið sitt í dag. „Þetta var ótrúlegt skot hjá honum. Algjörlega ótrúlegt skot. Þetta var samt mér að kenna. Ég hefði átt að setja meiri pressu á hann,“ sagði Luka Doncic. WHAT A SHOT!Max Strus wins it in Cleveland with a HALFCOURT SHOT at the buzzer #TissotBuzzerBeater #YourTimeDefinesYourGreatness pic.twitter.com/EPtvANMNhr— NBA (@NBA) February 28, 2024 NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
P.J. Washington hafði komið Dallas einu stigi yfir í 119-118 þegar aðeins 2,9 sekúndur voru eftir af leiknum og Cleveland átti ekkert leikhlé eftir. Max Strus fékk boltann úr innkastinu lék í átt að miðlínunni og lét vaða. Boltinn söng í netinu og leikmenn Cavaliers fögnuðu sigri með því að hrúgast á hann. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) „Þegar allt kemur til alls þá erum við með gæja eins og Max Strus. Þá er allt mögulegt,“ sagði Jarrett Allen, miðherji Cavaliers. Strus skoraði ekki aðeins þessa sigurkörfu því hann skoraði alls fimm þrista á síðustu fjórum mínútum leiksins og því hafa aðeins fjórir leikmenn náð á síðustu 25 tímabilunum í NBA. Donovan Mitchell var samt stigahæstur hjá Clevaland með 31 stig en Strus skoraði 21 stig og Allen var með 19 stig. Luka Doncic var með 45 stig og 14 stoðsendingar fyrir Dallas en hann heldur upp á 25 ára afmælið sitt í dag. „Þetta var ótrúlegt skot hjá honum. Algjörlega ótrúlegt skot. Þetta var samt mér að kenna. Ég hefði átt að setja meiri pressu á hann,“ sagði Luka Doncic. WHAT A SHOT!Max Strus wins it in Cleveland with a HALFCOURT SHOT at the buzzer #TissotBuzzerBeater #YourTimeDefinesYourGreatness pic.twitter.com/EPtvANMNhr— NBA (@NBA) February 28, 2024
NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira