Gengur um á höndunum komin sjö mánuði á leið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2024 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir fer enn létt með að ganga um á höndunum þrátt fyrir að vera komin með stóra bumbu. @anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir vonast eftir því að fólkið sem tekur þátt í The Open í ár fái að reyna sig við æfingar þar sem þarf að ganga um á höndum. Hún er sjálf klár í slíka æfingu þrátt fyrir að vera kasólétt. Anníe á að eiga í byrjun maí og það styttist því í að hennar annað barn komi í heiminn. Anníe hefur þegar sagt frá því að hún ætli að vera með í The Open í ár svona eins langt og það nær. Það eru sumar æfingar sem hún ræður við og aðrar ekki. Hún verði að velja og hafna þegar æfingarnar verða opinberaðar. „Það er fullt af æfingum sem líkaminn minn leyfir mér ekki að framkvæma þessa dagana en að snúa öfugt er ekki eitt af því. Ég held mikið upp á það,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe sýndi nýverið myndband af sér gangandi um á höndum þar sem hún lét ekki sjö mánaða kúlu trufla sig. Hún segist taka slíkri æfingu fagnandi eins og fá að reyna sig við handstöðubeygjur. Það væru hins vegar ekki góðar fréttir fyrir okkar konur ef að það verða svokallaðar burpees-æfingar á æfingalistanum en það er fjórskipt þolæfing sem samanstendur af hnébeygju, planka, armbeygjum og stökki. Það er alls ekki gott fyrir kasólétta konu af standa í slíkum átökum. Hér fyrir neðan má sjá Anníe ganga um á höndum í CrossFit Reykjavík komin tæpa sjö mánuði á leið og þetta er örugglega ekki sjón sem fólk sér á hverjum degi í lyftingasölum heimsins. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Sjá meira
Anníe á að eiga í byrjun maí og það styttist því í að hennar annað barn komi í heiminn. Anníe hefur þegar sagt frá því að hún ætli að vera með í The Open í ár svona eins langt og það nær. Það eru sumar æfingar sem hún ræður við og aðrar ekki. Hún verði að velja og hafna þegar æfingarnar verða opinberaðar. „Það er fullt af æfingum sem líkaminn minn leyfir mér ekki að framkvæma þessa dagana en að snúa öfugt er ekki eitt af því. Ég held mikið upp á það,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe sýndi nýverið myndband af sér gangandi um á höndum þar sem hún lét ekki sjö mánaða kúlu trufla sig. Hún segist taka slíkri æfingu fagnandi eins og fá að reyna sig við handstöðubeygjur. Það væru hins vegar ekki góðar fréttir fyrir okkar konur ef að það verða svokallaðar burpees-æfingar á æfingalistanum en það er fjórskipt þolæfing sem samanstendur af hnébeygju, planka, armbeygjum og stökki. Það er alls ekki gott fyrir kasólétta konu af standa í slíkum átökum. Hér fyrir neðan má sjá Anníe ganga um á höndum í CrossFit Reykjavík komin tæpa sjö mánuði á leið og þetta er örugglega ekki sjón sem fólk sér á hverjum degi í lyftingasölum heimsins. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Sjá meira