Óttast um mörgæsir vegna banvænnar fuglaflensu Samúel Karl Ólason skrifar 27. febrúar 2024 23:35 Mörgæsir þykja ekki góðar í tveggja metra reglunni. Getty/Sebnem Coskun Banvænt afbrigði fuglaflensu hefur greinst á Suðurskautinu í fyrsta sinn. Vísindamenn óttast um mörgæsir og önnur dýr sem finnast hvergi annars staðar á jörðinni. Vísindamenn staðfestu um helgina að afbrigði fuglaflensu sem kallast H5N1 fannst í hræjum tveggja fugla en þetta afbrigði hefur valdið dauða gífurlegra margra fugla víða um heim á undanförnum árum, bæði villt dýr og alifugla. Fuglaflensan hefur nú teygt anga sinna til allra heimsálfa heimsins, að Ástralíu undanskilinni. Flensan hefur einnig greinst í spendýrum, eins og selum og öðrum dýrum sem koma saman í fjörum, samkvæmt frétt Washington Post. Mörgæsir gætu verið sérstaklega viðkvæmar gagnvart fuglaflensu, þar sem veiran hefur aldrei greinst á Suðurskautinu áður. Þess vegna er ólíklegt að þær beri nokkurs konar mótefni. Þá halda hundruð þúsunda mörgæsa til í stórum nýlendum og í miklu návígi við aðrar. Þá ógnar hækkandi sjávarhiti fyrir sunnan og tilheyrandi samdráttur á hafís þegar tilvist mörgæsa. Varað hefur verið við því að mörgæsir standi mögulega frammi fyrir útrýmingu vegna veðurfarsbreytinga. Í frétt Reuters segir að vísindamenn frá Argentínu og Spáni hafi unnið saman að því að greina sýni úr áðurnefndum hræjum fugla sem fundust á Suðurskautinu, fyrr á þessu ári. Það var í kjölfar þess að sagt var frá því í lok síðasta mánaðar að dauðar mörgæsir hefðu fundist, sem talið var að hefðu drepist vegna fuglaflensu. Suðurskautslandið Dýraheilbrigði Dýr Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Vísindamenn staðfestu um helgina að afbrigði fuglaflensu sem kallast H5N1 fannst í hræjum tveggja fugla en þetta afbrigði hefur valdið dauða gífurlegra margra fugla víða um heim á undanförnum árum, bæði villt dýr og alifugla. Fuglaflensan hefur nú teygt anga sinna til allra heimsálfa heimsins, að Ástralíu undanskilinni. Flensan hefur einnig greinst í spendýrum, eins og selum og öðrum dýrum sem koma saman í fjörum, samkvæmt frétt Washington Post. Mörgæsir gætu verið sérstaklega viðkvæmar gagnvart fuglaflensu, þar sem veiran hefur aldrei greinst á Suðurskautinu áður. Þess vegna er ólíklegt að þær beri nokkurs konar mótefni. Þá halda hundruð þúsunda mörgæsa til í stórum nýlendum og í miklu návígi við aðrar. Þá ógnar hækkandi sjávarhiti fyrir sunnan og tilheyrandi samdráttur á hafís þegar tilvist mörgæsa. Varað hefur verið við því að mörgæsir standi mögulega frammi fyrir útrýmingu vegna veðurfarsbreytinga. Í frétt Reuters segir að vísindamenn frá Argentínu og Spáni hafi unnið saman að því að greina sýni úr áðurnefndum hræjum fugla sem fundust á Suðurskautinu, fyrr á þessu ári. Það var í kjölfar þess að sagt var frá því í lok síðasta mánaðar að dauðar mörgæsir hefðu fundist, sem talið var að hefðu drepist vegna fuglaflensu.
Suðurskautslandið Dýraheilbrigði Dýr Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira