Emils- og Línu-tónskáldið Georg Riedel látið Atli Ísleifsson skrifar 26. febrúar 2024 07:52 Georg Riedel varð níutíu ára gamall. Wikipedia Commons Sænska tónskáldið og djasstónlistarmaðurinn Georg Riedel, sem þekktastur er fyrir að hafa samið tónlistina í þáttunum og myndunum um Línu langsokk og Emil í Kattholti, er látinn. Hann varð níræður að aldri. Fjölskylda Riedel staðfestir í samtali við sænska fjölmiðla að hann hafi andast í faðmi fjölskyldu sinnar í gærkvöldi. Í frétt Aftonbladet segir að hann hafi samið tónlistina í á fjórða tug kvikmynda. Þekktastur er hann þó fyrir að hafa samið lög á borð við Sumarvísu Ídu og Hlustið góðu vinir og Litli grís í Emil í Kattholti. Þá samdi hann tónlistina í Línu langsokk ásamt Jan Johansson. Riedel gerði sig einnig gildandi á sviði sænskrar djasstónlistar þar sem hann vann meðal annars með söngkonunni Monicu Zetterlund. Hann vann til fjölda verðlauna á ferli sínum og vann tvívegis til hinna sænsku Grammis-verðlauna og þá var hann tekinn inn í Frægðarhöll tónlistarinnar í Svíþjóð árið 2020. Georg Ridel fæddist í gömlu Tékkóslóvakíu árið 1934 en fluttist ásamt fjölskyldu sinni til Svíþjóðar þegar hann var fjögurra ára gamall. Móðir hans var læknir og gyðingur og faðir hans stjórnmálamaður og arkitekt. Andlát Svíþjóð Tónlist Menning Mest lesið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Fleiri fréttir Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Fjölskylda Riedel staðfestir í samtali við sænska fjölmiðla að hann hafi andast í faðmi fjölskyldu sinnar í gærkvöldi. Í frétt Aftonbladet segir að hann hafi samið tónlistina í á fjórða tug kvikmynda. Þekktastur er hann þó fyrir að hafa samið lög á borð við Sumarvísu Ídu og Hlustið góðu vinir og Litli grís í Emil í Kattholti. Þá samdi hann tónlistina í Línu langsokk ásamt Jan Johansson. Riedel gerði sig einnig gildandi á sviði sænskrar djasstónlistar þar sem hann vann meðal annars með söngkonunni Monicu Zetterlund. Hann vann til fjölda verðlauna á ferli sínum og vann tvívegis til hinna sænsku Grammis-verðlauna og þá var hann tekinn inn í Frægðarhöll tónlistarinnar í Svíþjóð árið 2020. Georg Ridel fæddist í gömlu Tékkóslóvakíu árið 1934 en fluttist ásamt fjölskyldu sinni til Svíþjóðar þegar hann var fjögurra ára gamall. Móðir hans var læknir og gyðingur og faðir hans stjórnmálamaður og arkitekt.
Andlát Svíþjóð Tónlist Menning Mest lesið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Fleiri fréttir Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira