Ný tilraun til vopnahlésviðræðna um helgina Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 23. febrúar 2024 00:03 Ástandinu í og við Rafaborg hefur verið lýst sem helvíti á jörðu. AP/Hatem Ali Sendinefnd frá Ísrael mun taka þátt í vopnahlésviðræðum í París um helgina ásamt fulltrúum Bandaríkjanna, Katar og Egyptalands. Viðræðuefni verði ásamt vopnahlé frelsun ísraelskra gísla á Gasasvæðinu. Síðasta tilraun til að binda tímabundinn enda á átökin á svæðinu rann í sandinn fyrir tveimur vikum síðan þegar Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hafnaði því sem hann kallaði veruleikafirrt tilboð Hamasliða um fjögurra og hálfs mánaðar vopnahlé og brottflutning ísraelskra hermanna af Gasa. Reuters greinir frá því að Ismail Haniyeh leiðtogi Hamas hafi dvalið í Egyptalandi undanfarna daga og að það sé vísbending um að viðræður haldi áfram. Viðræður árangurslausar hingað til Hin ísraelska Stöð 12 greindi frá því að varnamálaráðuneytið hafi samþykkt að senda sendinefnd sem leiðtogi leyniþjónustunnar David Barnea fer fyrir til Parísar á morgun til viðræðna. William Burns, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar CIA mun vera viðstaddur fundinn ásamt Sjeik Mohammed bin Abdulrahman al Thani, forsætisráðherra Katars, og Abbas Kamel, forstjóra egypsku leyniþjónustunnar. Sami Abu Zuhri, háttsettur erindreki Hamasliða, sagði í samtali við Reuters að Ísrael bæri ábyrgð á hægum gangi viðræðna. Fulltrúar Ísraela hafi dregið tilbaka áður samþykkta liði og hafi engan áhuga á að ná árangri í viðræðum. Ísraelsk stjórnvöld hafa ekki tjáð sig sérstaklega um málið en Benjamín Netanjahú segir að sýni Hamasliðar sveigjanleika sé hægt að ná árangri. Hamas segist ekki munu sleppa gíslunum án tryggingar um að ísraelski herinn dragi sig úr Gasa. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Katar Egyptaland Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar Sjá meira
Síðasta tilraun til að binda tímabundinn enda á átökin á svæðinu rann í sandinn fyrir tveimur vikum síðan þegar Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hafnaði því sem hann kallaði veruleikafirrt tilboð Hamasliða um fjögurra og hálfs mánaðar vopnahlé og brottflutning ísraelskra hermanna af Gasa. Reuters greinir frá því að Ismail Haniyeh leiðtogi Hamas hafi dvalið í Egyptalandi undanfarna daga og að það sé vísbending um að viðræður haldi áfram. Viðræður árangurslausar hingað til Hin ísraelska Stöð 12 greindi frá því að varnamálaráðuneytið hafi samþykkt að senda sendinefnd sem leiðtogi leyniþjónustunnar David Barnea fer fyrir til Parísar á morgun til viðræðna. William Burns, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar CIA mun vera viðstaddur fundinn ásamt Sjeik Mohammed bin Abdulrahman al Thani, forsætisráðherra Katars, og Abbas Kamel, forstjóra egypsku leyniþjónustunnar. Sami Abu Zuhri, háttsettur erindreki Hamasliða, sagði í samtali við Reuters að Ísrael bæri ábyrgð á hægum gangi viðræðna. Fulltrúar Ísraela hafi dregið tilbaka áður samþykkta liði og hafi engan áhuga á að ná árangri í viðræðum. Ísraelsk stjórnvöld hafa ekki tjáð sig sérstaklega um málið en Benjamín Netanjahú segir að sýni Hamasliðar sveigjanleika sé hægt að ná árangri. Hamas segist ekki munu sleppa gíslunum án tryggingar um að ísraelski herinn dragi sig úr Gasa.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Katar Egyptaland Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar Sjá meira