Afturelding bikarmeistari Smári Jökull Jónsson skrifar 17. febrúar 2024 15:26 Afturelding varð í dag bikarmeistari kvenna í blaki. Blaksamband Íslands/Mummi Lú Afturelding varð í dag bikarmeistari í kvennaflokki í blaki eftir sigur á KA í jöfnum úrslitaleik. KA tryggði sér sæti í úrslitaleiknum með sigri á Blakfélagi Hafnarfjarðar á meðan KA lagði HK. Úrslitaleikurinn í dag var skemtilegur og spennandi frá upphafi til enda. KA virtist vera að tryggja sér sigur í fyrstu lotu eftir að hafa komist í 20-15 en góður endasprettur tryggði Aftureldingu sigur eftir upphækkun. Í annarri lotu náði KA aftur yfirhöndinni en Afturelding kom til baka. Mosfellingar unnu hrinuna 25-23 og gátu því tryggt sér bikarmeistaratitilinn í þriðju hrinunni. Það gerðu þær líka. Afturelding var með yfirhöndina en KA aldrei langt undan. Afturelding vann þó að lokum 25-23 og leikinn þar með 3-0. Afturelding er bikarmeistari í blaki kvenna eftir 3-0 sigur á KA í spennandi leik, hér má sjá lokastigið sem tryggði sigur Mosfellinga pic.twitter.com/1z0dFSuBPZ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 17, 2024 Þetta er í fyrsta sinn í sjö ár sem Afturelding verður bikarmeistari og fögnuðu þær sigrinum vel í leikslok. Úrslitaleikur karla er nú í gangi en þar mætast lið Hamars úr Hveragerði og Þróttar frá Neskaupstað. Blak Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Sjá meira
KA tryggði sér sæti í úrslitaleiknum með sigri á Blakfélagi Hafnarfjarðar á meðan KA lagði HK. Úrslitaleikurinn í dag var skemtilegur og spennandi frá upphafi til enda. KA virtist vera að tryggja sér sigur í fyrstu lotu eftir að hafa komist í 20-15 en góður endasprettur tryggði Aftureldingu sigur eftir upphækkun. Í annarri lotu náði KA aftur yfirhöndinni en Afturelding kom til baka. Mosfellingar unnu hrinuna 25-23 og gátu því tryggt sér bikarmeistaratitilinn í þriðju hrinunni. Það gerðu þær líka. Afturelding var með yfirhöndina en KA aldrei langt undan. Afturelding vann þó að lokum 25-23 og leikinn þar með 3-0. Afturelding er bikarmeistari í blaki kvenna eftir 3-0 sigur á KA í spennandi leik, hér má sjá lokastigið sem tryggði sigur Mosfellinga pic.twitter.com/1z0dFSuBPZ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 17, 2024 Þetta er í fyrsta sinn í sjö ár sem Afturelding verður bikarmeistari og fögnuðu þær sigrinum vel í leikslok. Úrslitaleikur karla er nú í gangi en þar mætast lið Hamars úr Hveragerði og Þróttar frá Neskaupstað.
Blak Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Sjá meira