Dýrasta fasteign Bandaríkjanna til sölu Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2024 16:43 Nokkur stór hús eru á jarðareigninni enda var hún hönnuð til að rúma stóra fjölskyldu og snekkjur þeirra. Dýrasta fasteign sögunnar í Bandaríkjunum er nú til sölu. Hægt er að öðlast stærðarinnar hús við ströndina í Naples í Flórída fyrir einungis þrjú hundruð milljónir dala, tæpar. 295 milljónir dala, samsvara tæplega 41 milljarði króna. Fasteignin er tæknilega séð ekki sú dýrasta í Bandaríkjunum enn en metið var sett árið 2019 þegar þakíbúð á Manhattan í New York var keypt fyrir 240 milljónir dala. Fasteignin í Naples þarf að seljast töluvert undir virði til að hún nái ekki toppsætinu. Í grein Wall Street Journal segir að auðjöfurinn John Donahue hafi flogið yfir Naples á níunda áratug síðasta aldar þegar hann sá skaga sem ekkert hafði verið byggt á. Hann mun hafa sagt eiginkonu sinni að hann vildi fara þangað. Árið 1985 borgaði hann milljón dala fyrir lítinn hluta skagans jörðina og stækkaði hann við sig yfir næsta áratuginn. Í gegnum árin byggði hann og fjölskylda hans stærðarinnar hús og gistiskála fyrir hjónin og afkomendur þeirra. Barnabarnabörn þeirra eru nú orðin fleiri en 175. Donahue-hjónin eru nú látin og hafa börn þeirra ákveðið að selja. Gordon Pointe Drone from DMG on Vimeo. Bandaríkin Hús og heimili Grín og gaman Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
295 milljónir dala, samsvara tæplega 41 milljarði króna. Fasteignin er tæknilega séð ekki sú dýrasta í Bandaríkjunum enn en metið var sett árið 2019 þegar þakíbúð á Manhattan í New York var keypt fyrir 240 milljónir dala. Fasteignin í Naples þarf að seljast töluvert undir virði til að hún nái ekki toppsætinu. Í grein Wall Street Journal segir að auðjöfurinn John Donahue hafi flogið yfir Naples á níunda áratug síðasta aldar þegar hann sá skaga sem ekkert hafði verið byggt á. Hann mun hafa sagt eiginkonu sinni að hann vildi fara þangað. Árið 1985 borgaði hann milljón dala fyrir lítinn hluta skagans jörðina og stækkaði hann við sig yfir næsta áratuginn. Í gegnum árin byggði hann og fjölskylda hans stærðarinnar hús og gistiskála fyrir hjónin og afkomendur þeirra. Barnabarnabörn þeirra eru nú orðin fleiri en 175. Donahue-hjónin eru nú látin og hafa börn þeirra ákveðið að selja. Gordon Pointe Drone from DMG on Vimeo.
Bandaríkin Hús og heimili Grín og gaman Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira