Styrkja börnin í Palestínu um 150 krónur fyrir hvert barn í Reykjavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. febrúar 2024 15:31 Palestínskt barn í Rafah í Palestínu í gær. Getty/Abed Rahim Khatib Borgarráð samþykkti í dag einróma að styrkja börn í Palestínu um 150 krónur fyrir hvert reykvískt barn á aldrinum 0-18 ára. Þannig mun Reykjavíkurborg styrkja UNICEF um 4,5 milljónir króna. Líf Magneudóttir, áheyrnarfulltrúi Vinstri Grænna í borgarráði, lagði fram tillögu sem hljómaði svo: „Í ljósi þeirra hörmulegu átaka og mannúðarkrísu á Gaza samþykkir borgarráð að styrkja neyðaraðstoð við palestínsk börn sem nemur um 100 krónum fyrir hvert reykvískt barn á aldrinum 0-18 ára.“ Á fundi sínum í morgun samþykkti borgarráð tillöguna með þeirri breytingu að framlagið var hækkað úr 100 krónum fyrir hvert reykvískt barn í 150 krónur. Þá var lögð fram svohljóðandi bókun allra fulltrúa í borgarráði: „Skelfileg átök í Palestínu síðustu mánuði hafa haft hræðileg áhrif á saklausa borgara og bitna átökin sérstaklega á börnum. Óbreyttir borgarar eru uppiskroppa með mat, vatn, lyf og aðrar nauðsynjar. Í ljósi þess samþykkir borgarráð að styðja við neyðarsöfnun Unicef fyrir börn á Gaza en samtökin standa með réttindum barna og starfa í þágu allra barna sem oft verða verst úti í stríðsátökum. Borgarráð styrkir söfnunina sem nemur 150 krónum fyrir hvert reykvískt barn á aldrinum 0-18 ára. Heildarupphæðin nemur 4,5 milljónum króna.“ Reykjavík Borgarstjórn Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Afstaða Rússlands til vopnahlés, skoðun á aðstæðum í Múlaborg og hraðbankarán Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Sjá meira
Líf Magneudóttir, áheyrnarfulltrúi Vinstri Grænna í borgarráði, lagði fram tillögu sem hljómaði svo: „Í ljósi þeirra hörmulegu átaka og mannúðarkrísu á Gaza samþykkir borgarráð að styrkja neyðaraðstoð við palestínsk börn sem nemur um 100 krónum fyrir hvert reykvískt barn á aldrinum 0-18 ára.“ Á fundi sínum í morgun samþykkti borgarráð tillöguna með þeirri breytingu að framlagið var hækkað úr 100 krónum fyrir hvert reykvískt barn í 150 krónur. Þá var lögð fram svohljóðandi bókun allra fulltrúa í borgarráði: „Skelfileg átök í Palestínu síðustu mánuði hafa haft hræðileg áhrif á saklausa borgara og bitna átökin sérstaklega á börnum. Óbreyttir borgarar eru uppiskroppa með mat, vatn, lyf og aðrar nauðsynjar. Í ljósi þess samþykkir borgarráð að styðja við neyðarsöfnun Unicef fyrir börn á Gaza en samtökin standa með réttindum barna og starfa í þágu allra barna sem oft verða verst úti í stríðsátökum. Borgarráð styrkir söfnunina sem nemur 150 krónum fyrir hvert reykvískt barn á aldrinum 0-18 ára. Heildarupphæðin nemur 4,5 milljónum króna.“
Reykjavík Borgarstjórn Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Afstaða Rússlands til vopnahlés, skoðun á aðstæðum í Múlaborg og hraðbankarán Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Sjá meira