Segir breiðfylkinguna fara með rangt mál Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. febrúar 2024 14:59 Sigríður Margrét sagði viðræður góðar og að þau myndu halda áfram að tala saman þar til þau semja. Vísir/Einar Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir rangt að þau hafi ekki viljað fallast á forsendur um að verðbólga yrði innan við sjö prósent og að vextir myndu lækka um 2,5 prósent á samningstímanum. „Við höfum verið skýr með að það er eðlilegt að forsenduákvæði séu til staðar í langtímakjarasamningum og lögðum til endurskoðunarákvæði á árum tvö og þrjú,“ segir í tilkynningunni. Í yfirlýsingunni frá breiðfylkingunni heldur hún því fram að Samtök atvinnulífsins hafi hafnað tilboði þeirra um verðbólgu- og vaxtaforsendur og að samtökin hafi lagt fram drög án tölusettra markmiða. Samkvæmt því sem kemur fram í tilkynningu frá SA segir Sigríður að þar ríki grundvallarmisskilningur á því á hverju steytir eða óreiða á framsetningu viðsemjenda hennar. Sigríður segir að Samtök atvinnulífsins hafi lagt fram til efnahagslega skynsamleg forsenduákvæði. Til að mynda hafi þau lagt til sérstaka uppbóta taxta snemma á samningstímabilinu til að verja þann hóp sem er ekki á markaðslaunum. Jafnframt hafi Samtök atvinnulífsins lagt til að hægt yrði að segja samningnum upp haustið 2026 ef mikil frávik yrðu frá væntingum. Til dæmis tekur hún tilfelli verðbólgu yfir sjö prósentum eða efra spábili þjóðhagsspánnar. „Hér fer því ekki saman hljóð og mynd í málflutningi viðsemjenda okkar.“ Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Stéttarfélög Atvinnurekendur Vinnumarkaður Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
„Við höfum verið skýr með að það er eðlilegt að forsenduákvæði séu til staðar í langtímakjarasamningum og lögðum til endurskoðunarákvæði á árum tvö og þrjú,“ segir í tilkynningunni. Í yfirlýsingunni frá breiðfylkingunni heldur hún því fram að Samtök atvinnulífsins hafi hafnað tilboði þeirra um verðbólgu- og vaxtaforsendur og að samtökin hafi lagt fram drög án tölusettra markmiða. Samkvæmt því sem kemur fram í tilkynningu frá SA segir Sigríður að þar ríki grundvallarmisskilningur á því á hverju steytir eða óreiða á framsetningu viðsemjenda hennar. Sigríður segir að Samtök atvinnulífsins hafi lagt fram til efnahagslega skynsamleg forsenduákvæði. Til að mynda hafi þau lagt til sérstaka uppbóta taxta snemma á samningstímabilinu til að verja þann hóp sem er ekki á markaðslaunum. Jafnframt hafi Samtök atvinnulífsins lagt til að hægt yrði að segja samningnum upp haustið 2026 ef mikil frávik yrðu frá væntingum. Til dæmis tekur hún tilfelli verðbólgu yfir sjö prósentum eða efra spábili þjóðhagsspánnar. „Hér fer því ekki saman hljóð og mynd í málflutningi viðsemjenda okkar.“
Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Stéttarfélög Atvinnurekendur Vinnumarkaður Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira