Kobe Bryant fær ekki eina styttu af sér heldur þrjár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2024 06:31 Styttan sýnir Kobe Bryant benda til himins eftir 81 stigs leikinn sinn árið 2006. AP/Eric Thayer Los Angeles Lakers frumsýndi í nótt nýja styttu af Kobe Bryant en um leið kom í ljós að hann fær ekki eina styttu heldur þrjár. Fyrsta styttan af þremur sýnir Kobe í treyju númer átta og að ganga af velli eftir 81 stigs leikinn sinn á móti Toronto Raptors árið 2006. Hann sést þar benda til himins. KOBE'S STATUE REVEALED 1 of 3 statues outside of "The House that Kobe built"(via @NBATV) pic.twitter.com/WFGwaYOuUy— Bleacher Report (@BleacherReport) February 9, 2024 „Til að það sé á hreinu þá valdi Kobe sjálfur þessa stellingu og ef einhver er ósáttur þá bara þannig,“ sagði Vanessa Bryant, ekkja Kobe, á athöfninni í nótt. Styttan er 5,8 metrar á hæð og verður fyrir utan höll Lakers sem ber nú nafnið Crypto.com Arena en hér áður Staples Center. Í kringum styttuna verða síðan fimm eftirlíkingar af Larry O'Brien bikarnum sem liðin fá fyrir að verða NBA meistari. For Kobe. For the die-hard Laker fans. For our family. Mamba forever. pic.twitter.com/uExf0oEWgY— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 9, 2024 Það er líka tilvitnun í Kobe á styttunni. Hún er: „Leave the game better than you found it. And when it comes time for you to leave, leave a legend“ eða upp á íslensku: „Skildu við leikinn í betri en stöðu en þegar þú uppgötvaðir hann. Þegar kemur að þér að fara, farðu þá sem goðsögn“. Það verður líka strikamerki á styttunni og með því að skanna það þá fá gestir aðgang að myndbandi um feril Kobe þar sem sjálfur Denzel Washington les undir. Það er ekki búið að tilkynna hvar hinar tvær stytturnar verða. Önnur verður af honum í treyju 24 og hin verður af Kobe með dóttur sinni Giönnu sem fórst einnig í þyrluslysinu árið 2020. Kobe Bryant s statue unveiling was just beautiful. Cookie and I were so impressed with his wife Vanessa s grace, class, and her beautiful speech about not only Kobe but their beautiful daughters. Vanessa put together an outstanding ceremony. We were also so impressed with how pic.twitter.com/N1KlZxWPIv— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) February 9, 2024 NBA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Fyrsta styttan af þremur sýnir Kobe í treyju númer átta og að ganga af velli eftir 81 stigs leikinn sinn á móti Toronto Raptors árið 2006. Hann sést þar benda til himins. KOBE'S STATUE REVEALED 1 of 3 statues outside of "The House that Kobe built"(via @NBATV) pic.twitter.com/WFGwaYOuUy— Bleacher Report (@BleacherReport) February 9, 2024 „Til að það sé á hreinu þá valdi Kobe sjálfur þessa stellingu og ef einhver er ósáttur þá bara þannig,“ sagði Vanessa Bryant, ekkja Kobe, á athöfninni í nótt. Styttan er 5,8 metrar á hæð og verður fyrir utan höll Lakers sem ber nú nafnið Crypto.com Arena en hér áður Staples Center. Í kringum styttuna verða síðan fimm eftirlíkingar af Larry O'Brien bikarnum sem liðin fá fyrir að verða NBA meistari. For Kobe. For the die-hard Laker fans. For our family. Mamba forever. pic.twitter.com/uExf0oEWgY— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 9, 2024 Það er líka tilvitnun í Kobe á styttunni. Hún er: „Leave the game better than you found it. And when it comes time for you to leave, leave a legend“ eða upp á íslensku: „Skildu við leikinn í betri en stöðu en þegar þú uppgötvaðir hann. Þegar kemur að þér að fara, farðu þá sem goðsögn“. Það verður líka strikamerki á styttunni og með því að skanna það þá fá gestir aðgang að myndbandi um feril Kobe þar sem sjálfur Denzel Washington les undir. Það er ekki búið að tilkynna hvar hinar tvær stytturnar verða. Önnur verður af honum í treyju 24 og hin verður af Kobe með dóttur sinni Giönnu sem fórst einnig í þyrluslysinu árið 2020. Kobe Bryant s statue unveiling was just beautiful. Cookie and I were so impressed with his wife Vanessa s grace, class, and her beautiful speech about not only Kobe but their beautiful daughters. Vanessa put together an outstanding ceremony. We were also so impressed with how pic.twitter.com/N1KlZxWPIv— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) February 9, 2024
NBA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum