Fimm fantaflottar miðbæjarperlur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. febrúar 2024 14:37 Í miðbæ Reykjavíkur má finna fjölda fallegra eigna í öllum stærðum og gerðum. Í miðborg Reykjavíkur má finna fjölda eigna í öllum stærðum og gerðum. Sögufræg hús, nýjar eignir, lúxusíbúðir og allt þar á milli. Lífið á Vísi tók saman nokkrar eignir sem má finna í póstnúmeri 101. Tignarlegt hús með aukinni lofthæð Við Vesturgötu 54 a má finna glæsilega 127 fermetra íbúð á 1. hæð í húsi sem var byggt árið 1930. Eignin hefur fengið miklar endurbætur en heldur í gamla tíðarandan með rósettum í lofti, loftlistum og marmara á gólfum. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 96,9 milljónir. Kristján Kristján Kristján Kristján Hönnunaríbúð við Hafnartorg Við Tryggvagötu 23 má finna 163,8 fermetra íbúð á efstu hæð með þriggja metra lofthæð og stórkostlegu útsýni. Guðbjörg Magnúsdóttir innanhúshönnuður hannaði íbúðina og sá um efnisval. Eignin skiptist í hjónasvítu með fataherbergi og rúmgóðu baðherbergi, stórt alrými sem skiptist í stofu, eldhús og borðstofu, svefnherbergi og baðherbergi, og tvennar svalir. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 197 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Björt hæð í sögufrægu húsi Við Vatnsstíg 3 B má finna fallega þriggja herberbergja íbúð í sögufrægu steinsteyptu húsi frá árinu 1929. Mikil lofthæð og fallegir gluggar setja skemmtilegan svip á rýmið. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð af núverandi eigendum. Skipulagi hefur verið talsvert breytt frá samþykktum breytingum til að koma fyrir viðbótar svefnherbergi. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 82,9 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Nýstárleg og björt íbúð Við Miðstræti 12 er glæsileg 78 fermetra íbúð með sérinngangi í steinsteyptu fjölbýlishúsi. Alls eru sex íbúðir eru í húsinu. Húsið er byggt árið 1924 í miðbæ Reykjavíkur og blandast því saman nútíma þægindi við gamla sögu. Eignin samanstendur af einu svefnberbergi, einu baðherbergi, eldhúsi, stofu, fataherbergi og geymslu. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 65,9 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Innflutt timburhús frá Noregi Við Vesturgötu 41 stendur gamalt og reisulegt hús frá árinu 1889. Eignin er um 270 fermetrar að stærð og hefur fengið töluverðar endurbætur. Húsið er innflutt timburhús frá Noregi á þremur hæðum auk kjallara á hlöðnum grunni, innflutt árið 1889 og klárað árið 1902 ásamt viðbyggingu frá árinu 1969. Alls eru níu svefnherbergi, tvær stofur, tvö eldhús og þrjú baðherbergi. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 159 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Reykjavík Fasteignamarkaður Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Tignarlegt hús með aukinni lofthæð Við Vesturgötu 54 a má finna glæsilega 127 fermetra íbúð á 1. hæð í húsi sem var byggt árið 1930. Eignin hefur fengið miklar endurbætur en heldur í gamla tíðarandan með rósettum í lofti, loftlistum og marmara á gólfum. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 96,9 milljónir. Kristján Kristján Kristján Kristján Hönnunaríbúð við Hafnartorg Við Tryggvagötu 23 má finna 163,8 fermetra íbúð á efstu hæð með þriggja metra lofthæð og stórkostlegu útsýni. Guðbjörg Magnúsdóttir innanhúshönnuður hannaði íbúðina og sá um efnisval. Eignin skiptist í hjónasvítu með fataherbergi og rúmgóðu baðherbergi, stórt alrými sem skiptist í stofu, eldhús og borðstofu, svefnherbergi og baðherbergi, og tvennar svalir. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 197 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Björt hæð í sögufrægu húsi Við Vatnsstíg 3 B má finna fallega þriggja herberbergja íbúð í sögufrægu steinsteyptu húsi frá árinu 1929. Mikil lofthæð og fallegir gluggar setja skemmtilegan svip á rýmið. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð af núverandi eigendum. Skipulagi hefur verið talsvert breytt frá samþykktum breytingum til að koma fyrir viðbótar svefnherbergi. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 82,9 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Nýstárleg og björt íbúð Við Miðstræti 12 er glæsileg 78 fermetra íbúð með sérinngangi í steinsteyptu fjölbýlishúsi. Alls eru sex íbúðir eru í húsinu. Húsið er byggt árið 1924 í miðbæ Reykjavíkur og blandast því saman nútíma þægindi við gamla sögu. Eignin samanstendur af einu svefnberbergi, einu baðherbergi, eldhúsi, stofu, fataherbergi og geymslu. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 65,9 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Innflutt timburhús frá Noregi Við Vesturgötu 41 stendur gamalt og reisulegt hús frá árinu 1889. Eignin er um 270 fermetrar að stærð og hefur fengið töluverðar endurbætur. Húsið er innflutt timburhús frá Noregi á þremur hæðum auk kjallara á hlöðnum grunni, innflutt árið 1889 og klárað árið 1902 ásamt viðbyggingu frá árinu 1969. Alls eru níu svefnherbergi, tvær stofur, tvö eldhús og þrjú baðherbergi. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 159 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Reykjavík Fasteignamarkaður Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira